„I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 22:01 Ég er mikil Whitney Houston kona. Eitt af uppáhalds lögunum mínum með henni er „Greatest Love of All“ – þar sem hún syngur: “I believe the children are our future.“ Ég mun aldrei geta sungið eins og Whitney en ég get heilshugar tekið undir skilaboðin í laginu. Sem foreldri þriggja barna, þar af tveggja í grunnskóla í Kópavogi, fagna ég því að bærinn ætlar að taka skref til að efla menntun barnanna okkar. Hugmyndin um samræmt stöðumat frá fjórða til tíunda bekk er að mínu mati jákvætt og tímabært skref sem getur hjálpað öllum – nemendum, foreldrum og skólunum– að fá skýrari mynd af stöðu og árangri. Með samræmdu mati fáum við bæði yfirsýn og möguleika til að bregðast við með viðeigandi hætti. Það gerir okkur kleift að styðja börnin þar sem þau þurfa á því að halda og fagna því sem vel gengur- læra af því og miðla áfram aðferðum sem skila góðum árangri. Það sem skiptir mestu máli er að við horfum á þetta sem samstarfsverkefni. Foreldrar, skólarnir og samfélagið allt deila sameiginlegu markmiði: að börnin okkar fái besta mögulega grunn til framtíðar. Þegar við vinnum saman verður árangurinn meiri. Ég trúi því, líkt og Whitney söng svo fallega, að börnin séu framtíðin. Með þessum nýju aðgerðum í Kópavogi erum við að taka skref í þá átt að tryggja að sú framtíð verði björt og full af tækifærum. Höfundur er formaður SAMKÓP. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir Skoðun Er hægt að sigra frjálsan vilja? Martha Árnadóttir Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Er hægt að sigra frjálsan vilja? Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Ég er mikil Whitney Houston kona. Eitt af uppáhalds lögunum mínum með henni er „Greatest Love of All“ – þar sem hún syngur: “I believe the children are our future.“ Ég mun aldrei geta sungið eins og Whitney en ég get heilshugar tekið undir skilaboðin í laginu. Sem foreldri þriggja barna, þar af tveggja í grunnskóla í Kópavogi, fagna ég því að bærinn ætlar að taka skref til að efla menntun barnanna okkar. Hugmyndin um samræmt stöðumat frá fjórða til tíunda bekk er að mínu mati jákvætt og tímabært skref sem getur hjálpað öllum – nemendum, foreldrum og skólunum– að fá skýrari mynd af stöðu og árangri. Með samræmdu mati fáum við bæði yfirsýn og möguleika til að bregðast við með viðeigandi hætti. Það gerir okkur kleift að styðja börnin þar sem þau þurfa á því að halda og fagna því sem vel gengur- læra af því og miðla áfram aðferðum sem skila góðum árangri. Það sem skiptir mestu máli er að við horfum á þetta sem samstarfsverkefni. Foreldrar, skólarnir og samfélagið allt deila sameiginlegu markmiði: að börnin okkar fái besta mögulega grunn til framtíðar. Þegar við vinnum saman verður árangurinn meiri. Ég trúi því, líkt og Whitney söng svo fallega, að börnin séu framtíðin. Með þessum nýju aðgerðum í Kópavogi erum við að taka skref í þá átt að tryggja að sú framtíð verði björt og full af tækifærum. Höfundur er formaður SAMKÓP.
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun
Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar
Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun