Óska eftir myndefni af gröfunni Árni Sæberg skrifar 21. ágúst 2025 11:58 Grafan var notuð til að stela hraðbanka Íslandsbanka í Mosfellsbæ. Vísir/Anton Brink Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til eigenda eftirlitsmyndavéla í Mosfellsbæ og við Hafravatn að kanna hvort að þar leynist myndefni af vinnuvél, sem notuð var við þjófnað á hraðbanka í Mosfellsbæ. Í fréttatilkynningu frá lögreglu segir að karlmaður á fimmtugsaldri hafi verið handtekinn síðastliðinn þriðjudag vegna gruns um að hafa átt þátt í þjófnaði á hraðbanka, þar sem stórvirk vinnuvél var notuð við verknaðinn. Áður hefur verið greint frá því að stórvirka vinnuvélin hafi verið grafa, sem tekin hafði verið ófrjálsri hendi í landi Blikastaða. Þá segir að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi farið fram á að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald en ekki hafi verið fallist á kröfuna. Sveinn Andri Sveinsson, verjandi hins handtekna sagði í samtali við fréttastofu í morgun að dómari hefði ekki talið rökstuddan grun vera uppi um að maðurinn væri viðriðinn þjófnaðinn. Loks segir að rannsókn málsins sé á frumstigi og því sé ekki hægt að veita frekari upplýsingar um það að svo stöddu. „Við biðjum fólk í Mosfellsbæ og við Hafravatn sem hafa eftirlitsmyndavélar að kanna hvort að þar leynist myndefni af umræddri vinnuvél á tímabilinu 03:30 – 06:00 aðfararnótt þriðjudagsins þann 19.8. sl. Þau sem geta gefið upplýsingar sem nýtast við rannsókn málsins eru beðin um að senda þær í 1315@lrh.is“ Veistu meira um málið? Áttu myndir eða myndbönd af vettvangi? Sendu okkur ábendingar eða myndefni á ritstjorn@visir.is Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Mosfellsbær Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá lögreglu segir að karlmaður á fimmtugsaldri hafi verið handtekinn síðastliðinn þriðjudag vegna gruns um að hafa átt þátt í þjófnaði á hraðbanka, þar sem stórvirk vinnuvél var notuð við verknaðinn. Áður hefur verið greint frá því að stórvirka vinnuvélin hafi verið grafa, sem tekin hafði verið ófrjálsri hendi í landi Blikastaða. Þá segir að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi farið fram á að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald en ekki hafi verið fallist á kröfuna. Sveinn Andri Sveinsson, verjandi hins handtekna sagði í samtali við fréttastofu í morgun að dómari hefði ekki talið rökstuddan grun vera uppi um að maðurinn væri viðriðinn þjófnaðinn. Loks segir að rannsókn málsins sé á frumstigi og því sé ekki hægt að veita frekari upplýsingar um það að svo stöddu. „Við biðjum fólk í Mosfellsbæ og við Hafravatn sem hafa eftirlitsmyndavélar að kanna hvort að þar leynist myndefni af umræddri vinnuvél á tímabilinu 03:30 – 06:00 aðfararnótt þriðjudagsins þann 19.8. sl. Þau sem geta gefið upplýsingar sem nýtast við rannsókn málsins eru beðin um að senda þær í 1315@lrh.is“ Veistu meira um málið? Áttu myndir eða myndbönd af vettvangi? Sendu okkur ábendingar eða myndefni á ritstjorn@visir.is
Veistu meira um málið? Áttu myndir eða myndbönd af vettvangi? Sendu okkur ábendingar eða myndefni á ritstjorn@visir.is
Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Mosfellsbær Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent