Innlent

Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látra­bjargi

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Ísjakann hefur rekið ansi nálægt Íslandsströnd.
Ísjakann hefur rekið ansi nálægt Íslandsströnd. Veðurstofa Íslands

Stærðarinnar borgarísjaki sást frá skipi vestur af Látrabjargi í gærkvöldi.

Kortið sýnir staðsetningu ísjakans þegar skip sigldi fram á hann í gærkvöldi.Veðurstofa Íslands

Samkvæmt Veðurstofunni sást ísjakinn á 65,56N og -27,14V að reka á 0,7 sjómílna hraða í suðsuðausturátt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×