„Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 11. ágúst 2025 22:01 KR-ingurinn Gabríel Hrannar þakkar fyrir sig. Vísir/Anton Brink „Þetta gerist ekki betra,“ sagði Gabríel Hrannar Eyjólfsson, bakvörður KR, eftir sigur á heimavelli gegn Aftureldingu í Bestu deild karla. KR er þar með komið upp úr fallsæti. Eftir að hafa lent undir snemma leiks sneru KR-ingar leiknum við í síðari hálfleik með tveimur mörkum. Átti Gabríel Hrannar stóran þátt í báðum, en hann fiskaði vítaspyrnu sem Aron Sigurðarson skoraði úr sem jafnaði leikinn og lagði hann svo upp sigurmarkið á Eið Gauta Sæbjörnsson. Gabríel Hrannar var í skýjunum með frammistöðu liðsins og tilfinninguna að spila á Meistaravöllum. „Þetta var fyrsti leikurinn minn á Meistaravöllum, því ég spilaði ekki á móti Breiðablik, og þetta var ógeðslega skemmtilegt. Ógeðslega gaman.“ Gabríel hefur ekki spilað síðan 14. júlí, en kom inn í byrjunarliðið í þessum leik. Aðspurður hvernig hann hafi verið stemmdur fyrir leikinn þá hafði Gabríel þetta að segja. „Að standa mig. Burt séð frá því hvort ég hafi spilað leikinn á undan eða hvað, við vorum bara allir staðráðnir í að standa saman og gera okkar besta og við gerðum það bara vel held ég.“ Gabríel Hrannar á boltanum.Vísir/Anton Brink Gengi KR hefur verið þungt fram til þess og er því sigurinn í kvöld nærandi fyrir Vesturbæinga, en hvernig hefur stemningin í hópnum verið í gegnum þennan erfiða tíma? „Hún hefur bara verið nokkuð góð. Auðvitað er þetta ógeðslega erfitt, þetta er áskorun og þetta getur verið stressandi. En við höfum talað þannig að svo lengi sem við látum ekki hræðsluna og stressið stýra okkur og að leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku. Við náðum því nokkuð vel í dag.“ Fimmtán hundruð manns mættu á völlinn í kvöld og var KR-liðið stutt dyggilega. Hvernig var fyrir uppaldan KR-ing að fá loksins að leika á Meistaravöllum eftir langa bið? „Frábær, en auðvitað er það undir okkur komið að sjá til þess að þau haldi áfram að koma og styðja við bakið á okkur. Stuðningurinn var frábær og hefur verið það í allt sumar og vonandi heldur þetta bara svona áfram,“ sagði Gabríel Hrannar að lokum. Gabríel Hrannar var með áætlunarferðir upp vinstri vænginn.Vísir/Anton Brink Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira
Eftir að hafa lent undir snemma leiks sneru KR-ingar leiknum við í síðari hálfleik með tveimur mörkum. Átti Gabríel Hrannar stóran þátt í báðum, en hann fiskaði vítaspyrnu sem Aron Sigurðarson skoraði úr sem jafnaði leikinn og lagði hann svo upp sigurmarkið á Eið Gauta Sæbjörnsson. Gabríel Hrannar var í skýjunum með frammistöðu liðsins og tilfinninguna að spila á Meistaravöllum. „Þetta var fyrsti leikurinn minn á Meistaravöllum, því ég spilaði ekki á móti Breiðablik, og þetta var ógeðslega skemmtilegt. Ógeðslega gaman.“ Gabríel hefur ekki spilað síðan 14. júlí, en kom inn í byrjunarliðið í þessum leik. Aðspurður hvernig hann hafi verið stemmdur fyrir leikinn þá hafði Gabríel þetta að segja. „Að standa mig. Burt séð frá því hvort ég hafi spilað leikinn á undan eða hvað, við vorum bara allir staðráðnir í að standa saman og gera okkar besta og við gerðum það bara vel held ég.“ Gabríel Hrannar á boltanum.Vísir/Anton Brink Gengi KR hefur verið þungt fram til þess og er því sigurinn í kvöld nærandi fyrir Vesturbæinga, en hvernig hefur stemningin í hópnum verið í gegnum þennan erfiða tíma? „Hún hefur bara verið nokkuð góð. Auðvitað er þetta ógeðslega erfitt, þetta er áskorun og þetta getur verið stressandi. En við höfum talað þannig að svo lengi sem við látum ekki hræðsluna og stressið stýra okkur og að leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku. Við náðum því nokkuð vel í dag.“ Fimmtán hundruð manns mættu á völlinn í kvöld og var KR-liðið stutt dyggilega. Hvernig var fyrir uppaldan KR-ing að fá loksins að leika á Meistaravöllum eftir langa bið? „Frábær, en auðvitað er það undir okkur komið að sjá til þess að þau haldi áfram að koma og styðja við bakið á okkur. Stuðningurinn var frábær og hefur verið það í allt sumar og vonandi heldur þetta bara svona áfram,“ sagði Gabríel Hrannar að lokum. Gabríel Hrannar var með áætlunarferðir upp vinstri vænginn.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Sjá meira