Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. ágúst 2025 11:08 Þjófnaðurinn náðist á myndband. Instagram/Onestopsaless Hópur ungra karlmanna braust inn í leikfangaverslun í Kaliforníu á dögunum og stal nærri öllum birgðum verslunarinnar af leikfanginu Labubu. Þjófarnir tóku með sér varning að andvirði nærri 900 þúsund króna. Í myndskeiði sem birtist á samfélagsmiðlum verslunarinnar One Stop Sales sést hópurinn æða um húsnæðið og sanka að sér leikfangakössum, en verslunin er þekkt fyrir að selja hinar víðfrægu Labubu-leikfangadúkkur, sem óhætt er að segja að séu með vinsælustu fylgihlutum heims um þessar mundir. Myndband af verknaðinum má sjá hér að neðan. ABC hefur eftir lögreglu í Kaliforníu að þjófarnir séu enn ófundnir en búið sé að leggja hald á bíl sem notaður var til verknaðarins. Mönnunum tókst að stela kössum að andvirði sjö þúsund Bandaríkjadala, sem jafngilda 854 þúsund íslenskum krónum. Smásöluverð dúkkunnar er um þrjátíu Bandaríkjadalir en þær geta hlaupið á þúsundum dala í endursölu, eftir því hversu sjaldgæfar þær eru. Labubu-æði hefur gripið um sig á undanförnum mánuðum. Hagnaður Pop Mart, fyrirtækisins sem framleiðir Labubu, hefur það sem af er ári aukist um 350 prósent og Wang Ning, stofnandi Pop Mart, er samkvæmt lista Forbes orðinn tíundi ríkasti maðurinn í Kína. Bandaríkin Tengdar fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Loðin kanínulaga tuskudýr með illkvittinn svip ráða um þessar mundir ríkjum í netheimum og leikfangaframleiðandi úti í heimi malar á því gull. Dýrin heita einkennilegu nafni, Labubu, en til hvers eru þau og hvers vegna virðist alla og ömmu þeirra langa í þau? 12. júlí 2025 07:02 Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Stjórnendur Pop Mart, kínverska fyrirtækisins sem framleiðir hinar gríðarvinsælu Labubu dúkkur, segjast gera ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 350 prósent það sem af er ári. 16. júlí 2025 07:32 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Í myndskeiði sem birtist á samfélagsmiðlum verslunarinnar One Stop Sales sést hópurinn æða um húsnæðið og sanka að sér leikfangakössum, en verslunin er þekkt fyrir að selja hinar víðfrægu Labubu-leikfangadúkkur, sem óhætt er að segja að séu með vinsælustu fylgihlutum heims um þessar mundir. Myndband af verknaðinum má sjá hér að neðan. ABC hefur eftir lögreglu í Kaliforníu að þjófarnir séu enn ófundnir en búið sé að leggja hald á bíl sem notaður var til verknaðarins. Mönnunum tókst að stela kössum að andvirði sjö þúsund Bandaríkjadala, sem jafngilda 854 þúsund íslenskum krónum. Smásöluverð dúkkunnar er um þrjátíu Bandaríkjadalir en þær geta hlaupið á þúsundum dala í endursölu, eftir því hversu sjaldgæfar þær eru. Labubu-æði hefur gripið um sig á undanförnum mánuðum. Hagnaður Pop Mart, fyrirtækisins sem framleiðir Labubu, hefur það sem af er ári aukist um 350 prósent og Wang Ning, stofnandi Pop Mart, er samkvæmt lista Forbes orðinn tíundi ríkasti maðurinn í Kína.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Loðin kanínulaga tuskudýr með illkvittinn svip ráða um þessar mundir ríkjum í netheimum og leikfangaframleiðandi úti í heimi malar á því gull. Dýrin heita einkennilegu nafni, Labubu, en til hvers eru þau og hvers vegna virðist alla og ömmu þeirra langa í þau? 12. júlí 2025 07:02 Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Stjórnendur Pop Mart, kínverska fyrirtækisins sem framleiðir hinar gríðarvinsælu Labubu dúkkur, segjast gera ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 350 prósent það sem af er ári. 16. júlí 2025 07:32 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Loðin kanínulaga tuskudýr með illkvittinn svip ráða um þessar mundir ríkjum í netheimum og leikfangaframleiðandi úti í heimi malar á því gull. Dýrin heita einkennilegu nafni, Labubu, en til hvers eru þau og hvers vegna virðist alla og ömmu þeirra langa í þau? 12. júlí 2025 07:02
Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Stjórnendur Pop Mart, kínverska fyrirtækisins sem framleiðir hinar gríðarvinsælu Labubu dúkkur, segjast gera ráð fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 350 prósent það sem af er ári. 16. júlí 2025 07:32