Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar 7. ágúst 2025 10:32 Í starfi mínu hjá Ljósinu, þar sem unnið er með krabbameinsgreindum, sé ég daglega hversu öflug áhrif fjölbreytt iðja getur haft á þá sem sækja endurhæfingu. Þar eru allir að vinna að ákveðnum bata en engir tveir eru eins og það á einnig við um markmið þeirra, áskoranir og hvatningu til framfara. Ég tel mikilvægt að skapa vettvang þar sem ólíkir einstaklingar og ólíkar nálganir fá að mætast. Það getur falið í sér list, hreyfingu, fræðslu og tengsl við jafningja. Í krefjandi aðstæðum sér maður að húmorinn skiptir marga máli. Því er gott að geti líka slegið á létta strengi og hlegið saman. Einn hlið endurhæfingar er að gefa tækifæri til að prófa eitthvað nýtt og vekja áhuga á forsendum hvers og eins þar sem áherslan er á ferlið en ekki útkomuna. Tilgangur endurhæfingar er nefnilega ekki eingöngu að byggja upp styrk eða virkni heldur einnig að endurheimta sjálfstæði, byggja upp sjálfsmynd í nýjum líkama og finna tilgang. Þetta er allt saman partur af því að hlúa að líkama og sál á heildrænan hátt. Ég tel slíka nálgun vera öfluga leið til að viðhalda jákvæðri þátttöku, ekki bara meðan á formlegri endurhæfingu stendur, heldur einnig í daglegu lífi til framtíðar. Nú í ágúst og september stendur yfir sérstök afmælisdagskrá í Ljósinu, þar sem fjölbreytnin í starfsemi okkar verður enn meiri. Þar koma saman ólíkar greinar og sérfræðingar með mismunandi nálganir sem ég vona að þjónustuþegar Ljóssins eigi eftir að njóta góðs af. Með þessari dagskrá viljum við styrkja okkur fólk til framtíðar og sýna enn betur hversu mikilvægt það er að bjóða upp á fjölbreytta iðju í endurhæfingu. Höfundur er iðjuþjálfi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Krabbamein Mest lesið Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Of sein til að ættleiða Silja Dögg Gunnarsdóttir Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Sjá meira
Í starfi mínu hjá Ljósinu, þar sem unnið er með krabbameinsgreindum, sé ég daglega hversu öflug áhrif fjölbreytt iðja getur haft á þá sem sækja endurhæfingu. Þar eru allir að vinna að ákveðnum bata en engir tveir eru eins og það á einnig við um markmið þeirra, áskoranir og hvatningu til framfara. Ég tel mikilvægt að skapa vettvang þar sem ólíkir einstaklingar og ólíkar nálganir fá að mætast. Það getur falið í sér list, hreyfingu, fræðslu og tengsl við jafningja. Í krefjandi aðstæðum sér maður að húmorinn skiptir marga máli. Því er gott að geti líka slegið á létta strengi og hlegið saman. Einn hlið endurhæfingar er að gefa tækifæri til að prófa eitthvað nýtt og vekja áhuga á forsendum hvers og eins þar sem áherslan er á ferlið en ekki útkomuna. Tilgangur endurhæfingar er nefnilega ekki eingöngu að byggja upp styrk eða virkni heldur einnig að endurheimta sjálfstæði, byggja upp sjálfsmynd í nýjum líkama og finna tilgang. Þetta er allt saman partur af því að hlúa að líkama og sál á heildrænan hátt. Ég tel slíka nálgun vera öfluga leið til að viðhalda jákvæðri þátttöku, ekki bara meðan á formlegri endurhæfingu stendur, heldur einnig í daglegu lífi til framtíðar. Nú í ágúst og september stendur yfir sérstök afmælisdagskrá í Ljósinu, þar sem fjölbreytnin í starfsemi okkar verður enn meiri. Þar koma saman ólíkar greinar og sérfræðingar með mismunandi nálganir sem ég vona að þjónustuþegar Ljóssins eigi eftir að njóta góðs af. Með þessari dagskrá viljum við styrkja okkur fólk til framtíðar og sýna enn betur hversu mikilvægt það er að bjóða upp á fjölbreytta iðju í endurhæfingu. Höfundur er iðjuþjálfi.
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun
Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar
Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun