Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2025 12:01 Sha'Carri Richardson var handtekin og í gæsluvarðhaldi í tæpan sólarhring. Christian Petersen/Getty Images Spretthlauparinn Sha‘Carri Richardson var handtekin um síðustu helgi fyrir að lemja kærasta sinn á flugvellinum í Seattle, Bandaríkjunum. Hún var í gæsluvarðhaldi í tæpan sólarhring en hreinsuð af öllum ásökunum eftir að kærastinn neitaði að leggja fram kæru. Sha‘Carri vann silfur og gull á Ólympíuleikunum í París á síðasta ári en hefur lítið keppt undanfarna mánuði. Hún var hins vegar á leiðinni á mót síðasta sunnudag með kærasta sínum, spretthlauparanum Christian Coleman, þegar hún var handtekin fyrir að beita hann ofbeldi. Samkvæmt lögregluskýrslu lentu þau í rifrildi og Sha‘Carri ýtti við kærastanum, sem reyndi að labba í burtu. Hún elti hann og hélt áfram að slá til hans þangað til hún var handtekin á vettvangi fyrir fjórða stigs heimilisofbeldi. Kærustuparið fagnaði saman á Ólympíuleikunum í París á síðasta ári. Patrick Smith/Getty Images The Athletic fjallar um málið en hlaupasíðan Letsrun.com greindi fyrst frá. Sha‘Carri var í gæsluvarðhaldi næstu nítján klukkutímana en var síðan sleppt og hreinsuð af öllum ásökunum vegna þess að kærastinn neitaði að leggja fram kæru og „vildi ekki vera fórnarlamb,“ samkvæmt sömu lögregluskýrslu. Christian Coleman vildi ekki vera fórnarlamb. Christian Petersen/Getty Images Þau fóru síðan bæði til Oregon og kepptu síðasta fimmtudag í undanrásum. Sha‘Carri komst í úrslit en ákvað að keppa ekki þar vegna þess að hún er nú þegar búin að tryggja sér sæti á HM á næsta ári. Frjálsíþróttasamband Bandaríkjanna er meðvitað um málið en mun ekki tjá sig um það, samkvæmt ESPN. Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Sha‘Carri vann silfur og gull á Ólympíuleikunum í París á síðasta ári en hefur lítið keppt undanfarna mánuði. Hún var hins vegar á leiðinni á mót síðasta sunnudag með kærasta sínum, spretthlauparanum Christian Coleman, þegar hún var handtekin fyrir að beita hann ofbeldi. Samkvæmt lögregluskýrslu lentu þau í rifrildi og Sha‘Carri ýtti við kærastanum, sem reyndi að labba í burtu. Hún elti hann og hélt áfram að slá til hans þangað til hún var handtekin á vettvangi fyrir fjórða stigs heimilisofbeldi. Kærustuparið fagnaði saman á Ólympíuleikunum í París á síðasta ári. Patrick Smith/Getty Images The Athletic fjallar um málið en hlaupasíðan Letsrun.com greindi fyrst frá. Sha‘Carri var í gæsluvarðhaldi næstu nítján klukkutímana en var síðan sleppt og hreinsuð af öllum ásökunum vegna þess að kærastinn neitaði að leggja fram kæru og „vildi ekki vera fórnarlamb,“ samkvæmt sömu lögregluskýrslu. Christian Coleman vildi ekki vera fórnarlamb. Christian Petersen/Getty Images Þau fóru síðan bæði til Oregon og kepptu síðasta fimmtudag í undanrásum. Sha‘Carri komst í úrslit en ákvað að keppa ekki þar vegna þess að hún er nú þegar búin að tryggja sér sæti á HM á næsta ári. Frjálsíþróttasamband Bandaríkjanna er meðvitað um málið en mun ekki tjá sig um það, samkvæmt ESPN.
Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira