„Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. júlí 2025 08:01 Einar ætti að verða afar sigursæll með Víkingi ef hann fylgir aðferðum Arnars Gunnlaugssonar. vísir / lýður Einar Guðnason, nýr þjálfari kvennaliðs Víkings í Bestu deildinni, tekur fátt með sér heim frá Svíþjóð en hefur ekki gleymt því sem hann lærði af Arnari Gunnlaugssyni. Einar er öllum Víkingum vel kunnugur, hann er uppalinn hjá félaginu og hefur sinnt þar mörgum störfum, síðast sem aðstoðarþjálfari Arnars Gunnlaugssonar en fljótlega eftir að Víkingur varð Íslandsmeistari árið 2021 flutti Einar með konu sinni og börnum til Svíþjóðar. Nú er hann snúinn aftur og tekinn við sem aðalþjálfari kvennaliðsins. Kemurðu heim með einhvern sænskan skóla í hamingjuna? „Ég vil nú ekki segja það sko“ svaraði Einar og glotti. „En auðvitað smitast maður af öllu umhverfi sem maður er í þannig að mögulega er eitthvað sænskt þarna í þessu. Sennilega eru meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð í minni þjálfun“ sagði Einar og greindi frá því að langtímamarkmiði væru nú náð. Einar í fagnaðarlátum Íslandsmeistaranna árið 2019.vísir „Þetta er búið að vera markmið í mörg ár, að stýra Víking í meistaraflokki karla og kvenna. Hérna var tækifærið og það var ekki annað hægt en að stökkva á það.“ Tækifærið gafst einmitt mjög skyndilega, þegar John Andrews var sagt upp störfum. Einar tekur við liðinu í næstneðsta sæti deildarinnar og fær það verkefni að bjarga því frá falli í sumar, en gerði þriggja ára samning og verður áfram sama hvernig fer. „Já það er allavega minn metnaður að vera hérna í einhvern tíma og byggja ofan á það góða starf sem hefur verið unnið hérna síðustu sex, sjö árin. Gríðarmikil uppbygging verið hérna í meistaraflokki kvenna síðustu ár, síðan við stofnuðum sjálfstæðan meistaraflokk. Þar á undan, síðustu kannski tuttugu ár, höfum við verið með gríðarlega öflugt yngri flokka starf kvennamegin. Með mikinn fjölda leikmanna og við höfum skilað góðum leikmönnum, sem hefur ekki alltaf skilað sér inn í meistaraflokksliðið, en við erum með nokkrar núna og vonandi náum við að bæta við fleirum á næstu árum.“ Rætt var við nýjan þjálfara Víkings í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi. Innslagið má sjá hér að ofan. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Einar er öllum Víkingum vel kunnugur, hann er uppalinn hjá félaginu og hefur sinnt þar mörgum störfum, síðast sem aðstoðarþjálfari Arnars Gunnlaugssonar en fljótlega eftir að Víkingur varð Íslandsmeistari árið 2021 flutti Einar með konu sinni og börnum til Svíþjóðar. Nú er hann snúinn aftur og tekinn við sem aðalþjálfari kvennaliðsins. Kemurðu heim með einhvern sænskan skóla í hamingjuna? „Ég vil nú ekki segja það sko“ svaraði Einar og glotti. „En auðvitað smitast maður af öllu umhverfi sem maður er í þannig að mögulega er eitthvað sænskt þarna í þessu. Sennilega eru meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð í minni þjálfun“ sagði Einar og greindi frá því að langtímamarkmiði væru nú náð. Einar í fagnaðarlátum Íslandsmeistaranna árið 2019.vísir „Þetta er búið að vera markmið í mörg ár, að stýra Víking í meistaraflokki karla og kvenna. Hérna var tækifærið og það var ekki annað hægt en að stökkva á það.“ Tækifærið gafst einmitt mjög skyndilega, þegar John Andrews var sagt upp störfum. Einar tekur við liðinu í næstneðsta sæti deildarinnar og fær það verkefni að bjarga því frá falli í sumar, en gerði þriggja ára samning og verður áfram sama hvernig fer. „Já það er allavega minn metnaður að vera hérna í einhvern tíma og byggja ofan á það góða starf sem hefur verið unnið hérna síðustu sex, sjö árin. Gríðarmikil uppbygging verið hérna í meistaraflokki kvenna síðustu ár, síðan við stofnuðum sjálfstæðan meistaraflokk. Þar á undan, síðustu kannski tuttugu ár, höfum við verið með gríðarlega öflugt yngri flokka starf kvennamegin. Með mikinn fjölda leikmanna og við höfum skilað góðum leikmönnum, sem hefur ekki alltaf skilað sér inn í meistaraflokksliðið, en við erum með nokkrar núna og vonandi náum við að bæta við fleirum á næstu árum.“ Rætt var við nýjan þjálfara Víkings í Sportpakka Sýnar í gærkvöldi. Innslagið má sjá hér að ofan.
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira