Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júlí 2025 06:47 Búast má við að Frakkar mótmæli því að frídögum verði fækkað. Getty/Remon Haazen François Bayrou, forsætisráðherra Frakklands, hefur lagt til að tveir hátíðisdagar verði venjulegir vinnudagar. Tillagan var lögð fram samhliða fjárlögum ársins 2026 og endurspeglra viðleitni til að auka framleiðni og draga úr skuldasöfnun ríkisins. Samkvæmt þeim myndu annar í páskum og 8. maí, þegar Frakkar fagna endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, ekki lengur vera frídagar heldur hefðbundnir vinnudagar. „Öll þjóðin þarf að vinna meira til að framleiðni landsins alls aukist og það rætist úr aðstæðum Frakklands. Allir munu þurfa að leggja sitt af mörkum,“ sagði forsætisráðherrann þegar hann kynnti fjárlögin. Hann sagðist hins vegar opin fyrir umræðum um að aðrir frídagar en þessir tveir yrðu afnumdir. Heildarhalli Frakklands nemur nú 5,8 prósentum af landsframleiðslu og þá nema skuldir ríkisins 3,3 trilljónum evra. Bayrou sagði skuldir ríkisins setja landið í „lífshættu“ og að aðhaldsaðgerðum væri ætlað að koma hallanum niður í 4,6 prósent á næsta ári og niður fyrir 3 prósent árið 2029. Aðrar tillögur fela meðal annar í sér að engin útgjöld verða aukin nema útgjöld til varnarmála og laun opinberra starfsmanna „fryst“, svo eitthvað sé nefnt. Gert er ráð fyrir að hugmyndir forsætisráðherrans um að fækka frídögum muni mæta harðri andstöðu en þeim hefur nú þegar verið mótmælt af stjórnarandstöðunni. Frakkland Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Sjá meira
Samkvæmt þeim myndu annar í páskum og 8. maí, þegar Frakkar fagna endalokum seinni heimstyrjaldarinnar, ekki lengur vera frídagar heldur hefðbundnir vinnudagar. „Öll þjóðin þarf að vinna meira til að framleiðni landsins alls aukist og það rætist úr aðstæðum Frakklands. Allir munu þurfa að leggja sitt af mörkum,“ sagði forsætisráðherrann þegar hann kynnti fjárlögin. Hann sagðist hins vegar opin fyrir umræðum um að aðrir frídagar en þessir tveir yrðu afnumdir. Heildarhalli Frakklands nemur nú 5,8 prósentum af landsframleiðslu og þá nema skuldir ríkisins 3,3 trilljónum evra. Bayrou sagði skuldir ríkisins setja landið í „lífshættu“ og að aðhaldsaðgerðum væri ætlað að koma hallanum niður í 4,6 prósent á næsta ári og niður fyrir 3 prósent árið 2029. Aðrar tillögur fela meðal annar í sér að engin útgjöld verða aukin nema útgjöld til varnarmála og laun opinberra starfsmanna „fryst“, svo eitthvað sé nefnt. Gert er ráð fyrir að hugmyndir forsætisráðherrans um að fækka frídögum muni mæta harðri andstöðu en þeim hefur nú þegar verið mótmælt af stjórnarandstöðunni.
Frakkland Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Sjá meira