Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 13. júlí 2025 10:00 Viktor Gyökeres hefur skorað fjöldan allan af mörkum fyrir Sporting á síðustu árum. Maciej Rogowski/Eurasia Sport Images/Getty Sænski framherjinn Viktor Gyökeres fær að öllum líkindum stóra sekt þar sem hann hefur ákveðið að mæta ekki á æfingar hjá portúgalska liðinu Sporting. Forseti félagsins segir að félagaskipti hans frá félaginu gætu orðið „flóknari úr þessu.“ Gyökeres hefur verið mjög sterklega orðaður við skipti til Arsenal en yfirmaður íþróttamála hjá Arsenal, Andrea Berta, mætti til Portugal í síðustu viku til að reyna að klára þau skipti. BBC greinir frá því að Arsenal eru enn vongott um að klára félagaskiptin en þeirra síðasta tilboð var um 60 milljónir punda, auk einhvers meira í ákvæðum. Gyökeres hefur sjálfur ekkert tjáð sig um af hverju hann hefur ekki mætt á æfingar en það er ljóst að hann vill ólmur fara. „Við erum rólegir,“ segir forseti Sporting Fecerico Varandas. „Allt getur verið leyst þegar markaðurinn lokar, hann fær stóra sekt og biður hópinn afsökunar. Ef þeir vilja ekki borga markaðsverð Viktors þá líður okkur mjög vel með það næstu þrjú árin. Ef snillingarnir sem eru að plana þetta halda að þetta setji pressu á mig að láta hann fara. Þá hafa þeir ekki bara rangt fyrir sér, heldur gerir þetta málið flóknara fyrir hann að fara,“ sagði Varandas. Enski boltinn Fótbolti Portúgalski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Gyökeres hefur verið mjög sterklega orðaður við skipti til Arsenal en yfirmaður íþróttamála hjá Arsenal, Andrea Berta, mætti til Portugal í síðustu viku til að reyna að klára þau skipti. BBC greinir frá því að Arsenal eru enn vongott um að klára félagaskiptin en þeirra síðasta tilboð var um 60 milljónir punda, auk einhvers meira í ákvæðum. Gyökeres hefur sjálfur ekkert tjáð sig um af hverju hann hefur ekki mætt á æfingar en það er ljóst að hann vill ólmur fara. „Við erum rólegir,“ segir forseti Sporting Fecerico Varandas. „Allt getur verið leyst þegar markaðurinn lokar, hann fær stóra sekt og biður hópinn afsökunar. Ef þeir vilja ekki borga markaðsverð Viktors þá líður okkur mjög vel með það næstu þrjú árin. Ef snillingarnir sem eru að plana þetta halda að þetta setji pressu á mig að láta hann fara. Þá hafa þeir ekki bara rangt fyrir sér, heldur gerir þetta málið flóknara fyrir hann að fara,“ sagði Varandas.
Enski boltinn Fótbolti Portúgalski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira