Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. júlí 2025 10:07 Sigurjón Þórðarson er þingmaður Flokks fólksins og formaður atvinnuveganefndar alþingis. Vísir/Anton brink Þriðja umræðan um frumvarp atvinnuvegaráðherra hefst í dag eftir að 71. grein þingskapalaga var beitt í gær til að ljúka annarri umræðu. Frumvarpið fór fyrir atvinnuveganefnd í gær sem leggur til að veiðigjöldin verði innleidd í skrefum. Eftir viðburðaríkan dag á þinginu fór veiðigjaldafrumvarpið fyrir atvinnuveganefnd sem boðaði fulltrúa Byggðastofnunar og Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga á fundinn. Að honum loknum var lögð fram breytingartillaga, samþykkt af meirihluta nefndarinnar, þar sem lagt er til að frumvarpið verður innleitt í skrefum. Rökstuðningur tillögunnar er sá að fulltrúar hagsmunaaðilanna sem sátu fundin höfðu miklar áhyggjur af áhrifum veiðigjaldanna og sé verið að reyna koma til móts við þá með breytingunni. Hér má lesa nánar um vendingar gærdagsins: Einnig er lagt til að Byggðastofnun skuli meta áhrif veiðigjaldsins á sjávarútvegssveitarfélögin. Skila eigi skýrslu fyrir árslok 2027. Í greinagerð tillögunnar segir að meirihluti atvinnuveganefndar telji það mikilvægt að slík áhrif verið metin út frá byggðasjónarmiðum. María Rut Kristinsdóttir, þingmaður Viðreisnar, situr í nefndinni en hún tjáði sig um fundinn í Facebook færslu í gærkvöld, líkt og RÚV greindi fyrst frá. Þar lýsir hún fundinum sem góðum og segir fulltrúa hagsmunaðila hafa greint skýrt og vel frá sinni hlið. „Þetta eru skref sem tekin eru vegna þess að málefnaleg rök hafa verið lögð fram af hálfu þessara aðila. Þannig höfum við unnið málið frá upphafi,“ skrifar María Rut. María segir einnig að minnihlutinn hafi ítrekað hafnað breytingartillögunum sem samþykktar voru af meirihlutanum. Þingfundur hófst klukkan tíu í dag þar sem þriðja umræða um frumvarpið hefst. Að loknum þingfundi í gær hefur málið verið rætt í rúmar 160 klukkustundir. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Sjá meira
Eftir viðburðaríkan dag á þinginu fór veiðigjaldafrumvarpið fyrir atvinnuveganefnd sem boðaði fulltrúa Byggðastofnunar og Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga á fundinn. Að honum loknum var lögð fram breytingartillaga, samþykkt af meirihluta nefndarinnar, þar sem lagt er til að frumvarpið verður innleitt í skrefum. Rökstuðningur tillögunnar er sá að fulltrúar hagsmunaaðilanna sem sátu fundin höfðu miklar áhyggjur af áhrifum veiðigjaldanna og sé verið að reyna koma til móts við þá með breytingunni. Hér má lesa nánar um vendingar gærdagsins: Einnig er lagt til að Byggðastofnun skuli meta áhrif veiðigjaldsins á sjávarútvegssveitarfélögin. Skila eigi skýrslu fyrir árslok 2027. Í greinagerð tillögunnar segir að meirihluti atvinnuveganefndar telji það mikilvægt að slík áhrif verið metin út frá byggðasjónarmiðum. María Rut Kristinsdóttir, þingmaður Viðreisnar, situr í nefndinni en hún tjáði sig um fundinn í Facebook færslu í gærkvöld, líkt og RÚV greindi fyrst frá. Þar lýsir hún fundinum sem góðum og segir fulltrúa hagsmunaðila hafa greint skýrt og vel frá sinni hlið. „Þetta eru skref sem tekin eru vegna þess að málefnaleg rök hafa verið lögð fram af hálfu þessara aðila. Þannig höfum við unnið málið frá upphafi,“ skrifar María Rut. María segir einnig að minnihlutinn hafi ítrekað hafnað breytingartillögunum sem samþykktar voru af meirihlutanum. Þingfundur hófst klukkan tíu í dag þar sem þriðja umræða um frumvarpið hefst. Að loknum þingfundi í gær hefur málið verið rætt í rúmar 160 klukkustundir.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Fleiri fréttir Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Sjá meira