Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 12:31 Inga Lea Ingadóttir með Einari Jónssyni, formanni körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Njarðvík Körfuboltakonan Inga Lea Ingadóttir hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara Hauka og semja í staðinn við silfurlið Njarðvíkur fyrir komandi tímabil í Bónus deild kvenna í körfubolta. Inga Lea er ein efnilegasta körfuboltakona landsins og lykilmaður í íslenska sextán ára landsliðinu. Inga Lea er fædd árið 2009 og er sextán ára síðan í apríl. Hún er 185 sentímetra framherji sem tók þátt í 29 leikjum með meistaraflokki Hauka á síðustu leiktíð. Inga var í hópnum en fékk ekki mikið að spila enda enn mjög ung. Hún spilaði samtals í nítján mínútur í úrslitakeppninni og var með 5 stig og 6 fráköst á þeim. Inga fylgdi því eftir með flottri frammistöðu með sextán ára landsliðinu á Norðurlandamótinu á dögunum. Hún var valin í úrvalslið mótsins eftir að hafa verið með 15,8 stig, 12,8 fráköst og 4,0 varin skot að meðaltali á leik. „Inga Lea er á yngsta ári í 12. flokki en samt með töluverða reynslu miðað við aldur. Við hlökkum mikið til að vinna með henni en hún mun koma inn í meistaraflokkshópinn okkar en það bíða frekari verkefni. Við munum tefla fram B liði í 1.deild næsta vetur og þar skapast mikilvægt verkefni fyrir unga leikmenn í félaginu – verkefni sem við sjáum sem brú úr yngri flokkum upp í meistaraflokkinn þannig að það verða næg verkefni fyrir okkar ungu og efnilegu leikmenn á næstu misserum,“ sagði Einar Árni Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Njarðvík, á heimasíðu félagsins. Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Inga Lea er ein efnilegasta körfuboltakona landsins og lykilmaður í íslenska sextán ára landsliðinu. Inga Lea er fædd árið 2009 og er sextán ára síðan í apríl. Hún er 185 sentímetra framherji sem tók þátt í 29 leikjum með meistaraflokki Hauka á síðustu leiktíð. Inga var í hópnum en fékk ekki mikið að spila enda enn mjög ung. Hún spilaði samtals í nítján mínútur í úrslitakeppninni og var með 5 stig og 6 fráköst á þeim. Inga fylgdi því eftir með flottri frammistöðu með sextán ára landsliðinu á Norðurlandamótinu á dögunum. Hún var valin í úrvalslið mótsins eftir að hafa verið með 15,8 stig, 12,8 fráköst og 4,0 varin skot að meðaltali á leik. „Inga Lea er á yngsta ári í 12. flokki en samt með töluverða reynslu miðað við aldur. Við hlökkum mikið til að vinna með henni en hún mun koma inn í meistaraflokkshópinn okkar en það bíða frekari verkefni. Við munum tefla fram B liði í 1.deild næsta vetur og þar skapast mikilvægt verkefni fyrir unga leikmenn í félaginu – verkefni sem við sjáum sem brú úr yngri flokkum upp í meistaraflokkinn þannig að það verða næg verkefni fyrir okkar ungu og efnilegu leikmenn á næstu misserum,“ sagði Einar Árni Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Njarðvík, á heimasíðu félagsins.
Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira