Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Agnar Már Másson skrifar 10. júlí 2025 17:48 Kristrún Forstadóttir, formaður Samfylkingarinnar og nú forsætisráðherra, og Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, standa í dyragættinni að þingsalnum árið 2024. Kristrún var þá þingmaður í minnihluta en Guðrún ráðherra í ríkisstjórn. Nú er staðan breytt. Vísir/Vilhelm Formenn stjórnmálaflokka á Alþingi sitja nú fund vegna þráteflisins sem myndast hefur í umræðu um veiðigjöldin á Alþingi. Mikill hiti hefur verið í þingmönnum í dag. Fundur flokksformanna hófst klukkan 17 en í framhaldi af honum munu þingflokksmenn funda klukkan 19.30 að sögn Bergþórs Ólasonar, þingflokksformanns Miðflokksins. Mikill hiti hefur verið á þingfundi dagsins, sem hófst á óvæntu ávarpi forsætisráðherra í morgun. Ásakanir hafa flogið fram og til baka milli stjórnar og stjórnarandstöðu en ákvörðun Hildar Sverrisdóttur um að slíta þingfundi klukkan 23.39 í gærkvöldi í óþökk forseta Alþingis hefur ekki fallið vel í kramið hjá stjórnarliðum. Guðmundur Ingi Kristinsson menntamálaráðherra hefur meðal annars sakað sjálfstæðismanninn um valdarán, ásakanir sem Hildur kallar „alvarlegar“ og „ógeðfelldar“. Prófessor emeritus í stjórnmálafræði sagði í dag að formenn ríkisstjórnarflokkanna hefðu í ræðustól hótað því undir rós að beita hugsanlega hinni umtöluðu 71. grein þingskapalaga til þess að stöðva eða afmarka ræður minnihlutans um málið og koma því í atkvæðagreiðslu en greininni hefur ekki verið beitt síðan 1959. Hlé var gert á þingfunndi um 17 og á hann að hfejast á ný klukkan 18 en fundarhlé hefur á síðustu dögum oft verið framlengt vegna funda formanna eða þingflokksformanna. Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Fundur flokksformanna hófst klukkan 17 en í framhaldi af honum munu þingflokksmenn funda klukkan 19.30 að sögn Bergþórs Ólasonar, þingflokksformanns Miðflokksins. Mikill hiti hefur verið á þingfundi dagsins, sem hófst á óvæntu ávarpi forsætisráðherra í morgun. Ásakanir hafa flogið fram og til baka milli stjórnar og stjórnarandstöðu en ákvörðun Hildar Sverrisdóttur um að slíta þingfundi klukkan 23.39 í gærkvöldi í óþökk forseta Alþingis hefur ekki fallið vel í kramið hjá stjórnarliðum. Guðmundur Ingi Kristinsson menntamálaráðherra hefur meðal annars sakað sjálfstæðismanninn um valdarán, ásakanir sem Hildur kallar „alvarlegar“ og „ógeðfelldar“. Prófessor emeritus í stjórnmálafræði sagði í dag að formenn ríkisstjórnarflokkanna hefðu í ræðustól hótað því undir rós að beita hugsanlega hinni umtöluðu 71. grein þingskapalaga til þess að stöðva eða afmarka ræður minnihlutans um málið og koma því í atkvæðagreiðslu en greininni hefur ekki verið beitt síðan 1959. Hlé var gert á þingfunndi um 17 og á hann að hfejast á ný klukkan 18 en fundarhlé hefur á síðustu dögum oft verið framlengt vegna funda formanna eða þingflokksformanna.
Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira