Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Aron Guðmundsson skrifar 4. júlí 2025 10:00 Átta mánaða sonur Gunnhildar Yrsu og Erinar er með í för á EM og nýtur mikillar hylli hjá leikmönnum íslenska landsliðsins. Átta mánaða sonur Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur, styrktarþjálfara íslenska kvennalandsliðsins, og eiginkonu hennar Erin McLeod er með í för á EM í fótbolta í Sviss sem nú stendur yfir. Gunnhildur er þakklát fyrir það hversu stuðningsrík þjálfarar og leikmenn landsliðsins eru í þessum aðstæðum. Á hótelsvæði íslenska landsliðsins á dögunum mátti sjá lítinn strák njóta mikillar hylli leikmanna landsliðsins og var þar um að ræða son Gunnhildar og Erinar. Hann er aðeins átta mánaða gamall og hefði Gunnhildur móðir hans ekki geta verið með íslenska landsliðinu á EM nema að hafa hann með í för. Klippa: Átta mánaða gutti með Íslandi á EM „Ég er mjög heppin með að fá að taka hann með. Hann er enn á brjósti, bara átta mánaða gamall og eina leiðin fyrir mig að koma hingað var með honum. Stelpurnar og þjálfarateymið hafa verið ótrúlega stuðningsrík í rík. Bara gaman að geta sinnt móðurhlutverkinu og verið hér. Ég er mjög þakklát fyrir það tækifæri.“ Sonur Gunnhildar og Erin fær því mjög svo gott fótboltalegt uppeldi. Báðar hafa þær spilað með landsliðum sinna þjóða og nú eru þær liðsfélagar hjá Halifax Tides í kanadísku úrvalsdeildinni og kalla soninn kraftaverkabarnið sitt. View this post on Instagram A post shared by Halifax Tides FC (@hfxtidesfc) Væntanlega vinsælt hjá stelpunum að fá að halda á honum og knúsa? „Já ég held það sé gaman fyrir þær eftir æfingar og svona að geta gleymt fótboltanum í fimm mínútur og bara knúsað. Hann elskar athyglina þannig að þetta er gott fyrir hann líka. Líka að geta verið í kringum svona magnaðar konur, haft þær sem fyrirmyndir sínar og alast upp í svona umhverfi. Ég bara gæti ekki verið ánægðari.“ View this post on Instagram A post shared by Northern Super League (@northernsuperleague) EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Sjá meira
Á hótelsvæði íslenska landsliðsins á dögunum mátti sjá lítinn strák njóta mikillar hylli leikmanna landsliðsins og var þar um að ræða son Gunnhildar og Erinar. Hann er aðeins átta mánaða gamall og hefði Gunnhildur móðir hans ekki geta verið með íslenska landsliðinu á EM nema að hafa hann með í för. Klippa: Átta mánaða gutti með Íslandi á EM „Ég er mjög heppin með að fá að taka hann með. Hann er enn á brjósti, bara átta mánaða gamall og eina leiðin fyrir mig að koma hingað var með honum. Stelpurnar og þjálfarateymið hafa verið ótrúlega stuðningsrík í rík. Bara gaman að geta sinnt móðurhlutverkinu og verið hér. Ég er mjög þakklát fyrir það tækifæri.“ Sonur Gunnhildar og Erin fær því mjög svo gott fótboltalegt uppeldi. Báðar hafa þær spilað með landsliðum sinna þjóða og nú eru þær liðsfélagar hjá Halifax Tides í kanadísku úrvalsdeildinni og kalla soninn kraftaverkabarnið sitt. View this post on Instagram A post shared by Halifax Tides FC (@hfxtidesfc) Væntanlega vinsælt hjá stelpunum að fá að halda á honum og knúsa? „Já ég held það sé gaman fyrir þær eftir æfingar og svona að geta gleymt fótboltanum í fimm mínútur og bara knúsað. Hann elskar athyglina þannig að þetta er gott fyrir hann líka. Líka að geta verið í kringum svona magnaðar konur, haft þær sem fyrirmyndir sínar og alast upp í svona umhverfi. Ég bara gæti ekki verið ánægðari.“ View this post on Instagram A post shared by Northern Super League (@northernsuperleague)
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Sjá meira