Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 14:32 Lárus Orri Sigurðsson var boðinn velkominn á Skagann fyrir rúmri viku síðan og stýrir sínum fyrsta leik í dag. @ia_akranes Lárus Orri Sigurðsson stýrir Skagamönnum í fyrsta sinn í dag þegar liðið mætir á Kerecisvöllinn á Ísafirði. Jón Þór Hauksson var rekinn eftir 4-1 tap á móti Aftureldingu og Dean Martin stýrði liðinu í 3-0 tapi á móti Stjörnunni. Síðan þá hefur Lárus Orri fengið viku til að undirbúa liðið fyrir leik á móti Vestramönnum. Ekki langur tíma þegar það þarf að taka mikið til. „Fyrsti leikur hjá nýjum þjálfara, Lárusi Orra, eftir góða æfingaviku,“ segir á miðlum Skagamanna. Vestri hefur gert frábæra hluti í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum í sumar. Liðið er í fimmta sæti og í undanúrslitum bikarsins. Djúpmenn hafa unnið fjóra af sex heimaleikjum sínum í sumar og einu liðin sem hafa farið í burtu með stig frá Ísafirði í sumar eru topplið Víkings og Blika. Þau unnu bæði nauma 1-0 sigra. Skagamenn hafa tapað þremur leikjum í röð en síðasti sigurleikur liðsins var á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvellinum í lok maí. Skagaliðið situr í botnsæti deildarinnar og þarf að vinna fimm marka sigur í dag til að losna þaðan. Þeir eru þremur stigum og fimm mörkum á eftir KA sem er í ellefta sætinu. Þetta er fyrsti meistaraflokksleikurinn sem Lárus Orri þjálfari síðan 22. september 2018 þegar Þórsarar unnu 3-1 sigur á Leikni. Hann stýrði Þórsliðinu til sigurs í þremur síðustu deildarleikjunum en síðan eru liðin næstum því sjö ár. Leikur Vestra og ÍA hefst klukkan 17.00 og verður sýndur beint á SÝN Sport Ísland 2. Útsendingin fer í loftið klukkan 16.50. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) Besta deild karla ÍA Vestri Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira
Jón Þór Hauksson var rekinn eftir 4-1 tap á móti Aftureldingu og Dean Martin stýrði liðinu í 3-0 tapi á móti Stjörnunni. Síðan þá hefur Lárus Orri fengið viku til að undirbúa liðið fyrir leik á móti Vestramönnum. Ekki langur tíma þegar það þarf að taka mikið til. „Fyrsti leikur hjá nýjum þjálfara, Lárusi Orra, eftir góða æfingaviku,“ segir á miðlum Skagamanna. Vestri hefur gert frábæra hluti í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum í sumar. Liðið er í fimmta sæti og í undanúrslitum bikarsins. Djúpmenn hafa unnið fjóra af sex heimaleikjum sínum í sumar og einu liðin sem hafa farið í burtu með stig frá Ísafirði í sumar eru topplið Víkings og Blika. Þau unnu bæði nauma 1-0 sigra. Skagamenn hafa tapað þremur leikjum í röð en síðasti sigurleikur liðsins var á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvellinum í lok maí. Skagaliðið situr í botnsæti deildarinnar og þarf að vinna fimm marka sigur í dag til að losna þaðan. Þeir eru þremur stigum og fimm mörkum á eftir KA sem er í ellefta sætinu. Þetta er fyrsti meistaraflokksleikurinn sem Lárus Orri þjálfari síðan 22. september 2018 þegar Þórsarar unnu 3-1 sigur á Leikni. Hann stýrði Þórsliðinu til sigurs í þremur síðustu deildarleikjunum en síðan eru liðin næstum því sjö ár. Leikur Vestra og ÍA hefst klukkan 17.00 og verður sýndur beint á SÝN Sport Ísland 2. Útsendingin fer í loftið klukkan 16.50. View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes) View this post on Instagram A post shared by ÍA Akranes FC (@ia_akranes)
Besta deild karla ÍA Vestri Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Sjá meira