Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 14:00 Kishane Thompson er í frábæru formi og að komast ofar á listann yfir fljótustu menn sögunnar. Getty/Patrick Smith Kishane Thompson frá Jamaíka varð í gær sjötti fljótasti maður sögunnar á jamaíska meistaramótinu í frjálsum íþróttum. Thompson hljóp þá 100 metra hlaup á 9,75 sekúndum í úrslitahlaupinu. Þetta er auðvitað besti tími ársins í greininni. Það eru nefnilega aðeins fimm sem hafa hlaupið 100 metra hlaup hraðar í sögunni en það eru Usain Bolt (9,58 sekúndur), Tyson Gay (9,69), Yohan Blake (9,69), Asafa Powell (9,72) og Justin Gatlin (9,74). Oblique Seville varð annar á 9,83 sekúndum og Ackeem Blake kom í þriðja sætinu á 9,88 sekúndum. Thompson er 23 ára gamall og varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Þá hljóp hann á 9,79 sekúndum eða á sama tíma og gullverðlaunahafinn Noah Lyles. Lyles var dæmdur sigurinn á sjónarmun en það er varla hægt að missa af Ólympíugulli á grátlegri hátt. Munurinn taldist á endanum vera fimm þúsundasti úr sekúndu. Thompson var annað árið í röð að setja persónulegt met í 100 metra hlaupi á jamaíska meistaramótinu því hann hljóð á 9,77 sekúndum þegar hann vann í fyrra. View this post on Instagram A post shared by FloTrack (@flotrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Sjá meira
Thompson hljóp þá 100 metra hlaup á 9,75 sekúndum í úrslitahlaupinu. Þetta er auðvitað besti tími ársins í greininni. Það eru nefnilega aðeins fimm sem hafa hlaupið 100 metra hlaup hraðar í sögunni en það eru Usain Bolt (9,58 sekúndur), Tyson Gay (9,69), Yohan Blake (9,69), Asafa Powell (9,72) og Justin Gatlin (9,74). Oblique Seville varð annar á 9,83 sekúndum og Ackeem Blake kom í þriðja sætinu á 9,88 sekúndum. Thompson er 23 ára gamall og varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Þá hljóp hann á 9,79 sekúndum eða á sama tíma og gullverðlaunahafinn Noah Lyles. Lyles var dæmdur sigurinn á sjónarmun en það er varla hægt að missa af Ólympíugulli á grátlegri hátt. Munurinn taldist á endanum vera fimm þúsundasti úr sekúndu. Thompson var annað árið í röð að setja persónulegt met í 100 metra hlaupi á jamaíska meistaramótinu því hann hljóð á 9,77 sekúndum þegar hann vann í fyrra. View this post on Instagram A post shared by FloTrack (@flotrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Sjá meira