Átti fullkomið hlaup fyrir aftan nöfnu sína frá Moldóvu Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 09:00 Andrea varð önnur í mark á eftir Andreeu og sló Íslandsmetið. FRÍ Andrea Kolbeinsdóttir hefur hlaupið eins og vindurinn og slegið tvö Íslandsmet síðustu vikuna. Hindrunarhlaupið í gær segir hún hafa spilast fullkomlega út, fyrir aftan nöfnu sína frá Moldóvu. „Tvö Íslandsmet á viku er bara geggjað, gæti auðvitað ekki verið ánægðari með það. Geggjað að taka fimm kílómetra götuhlaup á fimmtudaginn, mæta svo út til Slóveníu í þrjú þúsund metra hindrun og ná að bæta mig líka þar… View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) …Ég hef ekki verið að fókusa á hindrun en vissi að ég ætti að vera í betri formi en ég var í, ég átti semsagt gamla metið líka, þannig að ég er mjög glöð að það tókst. Markmiðið var alltaf að bæta tímann og hlaupið spilaðist eiginlega fullkomlega út“ sagði Andrea sem bætti metið um rúmlega eina sekúndu þegar hún kom í mark á 10:07,38 mínútum. Íslandsmet slegið en Andrea var önnur í keppninni á eftir Andreeu Stavila frá Moldóvu, sem var sú eina sem átti betri tíma en Andrea fyrir hlaupið. „Það átti ein betri tíma en ég, sem heitir líka Andrea. Ég límdi mig fyrir aftan hana og svo missti ég hana svona síðustu þrjá hringina, en ég náði að halda góðum hraða og svo þegar ég var að fara yfir síðustu hindrunina sé ég að ég á séns í metið. Gaf allt í lokasprettinn og rétt náði því, gæti ekki verið sáttari“ sagði Andrea. Andrea og Andreea í hlaupi gærdagsins. FRÍ Andrea keppir aftur á Evrópubikarnum í Slóveníu síðar í dag, þegar hún tekur þátt í fimm kílómetra brautarhlaupi. Hún er nýbúin að slá Íslandsmetið í götuhlaupi í sömu vegalengd og því verður spennandi að sjá hvað Andrea gerir á brautinni í kvöld, klukkan 18:50. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. Andrea á annan besta tíma skráðra keppenda yfir allt sem er 16:32,42 mín frá því árið 2023 en hefur ekki hlaupið neitt á braut í ár og á því ekki ársbestan árangur. Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Sjá meira
„Tvö Íslandsmet á viku er bara geggjað, gæti auðvitað ekki verið ánægðari með það. Geggjað að taka fimm kílómetra götuhlaup á fimmtudaginn, mæta svo út til Slóveníu í þrjú þúsund metra hindrun og ná að bæta mig líka þar… View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) …Ég hef ekki verið að fókusa á hindrun en vissi að ég ætti að vera í betri formi en ég var í, ég átti semsagt gamla metið líka, þannig að ég er mjög glöð að það tókst. Markmiðið var alltaf að bæta tímann og hlaupið spilaðist eiginlega fullkomlega út“ sagði Andrea sem bætti metið um rúmlega eina sekúndu þegar hún kom í mark á 10:07,38 mínútum. Íslandsmet slegið en Andrea var önnur í keppninni á eftir Andreeu Stavila frá Moldóvu, sem var sú eina sem átti betri tíma en Andrea fyrir hlaupið. „Það átti ein betri tíma en ég, sem heitir líka Andrea. Ég límdi mig fyrir aftan hana og svo missti ég hana svona síðustu þrjá hringina, en ég náði að halda góðum hraða og svo þegar ég var að fara yfir síðustu hindrunina sé ég að ég á séns í metið. Gaf allt í lokasprettinn og rétt náði því, gæti ekki verið sáttari“ sagði Andrea. Andrea og Andreea í hlaupi gærdagsins. FRÍ Andrea keppir aftur á Evrópubikarnum í Slóveníu síðar í dag, þegar hún tekur þátt í fimm kílómetra brautarhlaupi. Hún er nýbúin að slá Íslandsmetið í götuhlaupi í sömu vegalengd og því verður spennandi að sjá hvað Andrea gerir á brautinni í kvöld, klukkan 18:50. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. Andrea á annan besta tíma skráðra keppenda yfir allt sem er 16:32,42 mín frá því árið 2023 en hefur ekki hlaupið neitt á braut í ár og á því ekki ársbestan árangur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Sjá meira