Dramatísk endurkoma þýðir að Inter Miami þarf að mæta PSG Haraldur Örn Haraldsson skrifar 24. júní 2025 08:00 Luis Suarez skoraði og lagði upp í jafnteflinu hjá Inter Miami Simon Bruty/Anychance/Getty Riðlakeppninni í A-riðli HM félagsliða lauk í nótt og ljóst er hverjir fara áfram. Inter Miami og Palmeiras voru efstu tvö liðin í riðlinum fyrir umferðina, en þeim dugði báðum jafntefli gegn hvor öðru, og jafntefli var niðurstaðan. Inter Miami byrjaði leikinn betur og komst yfir á 16. mínútu eftir að Luis Suarez kom með frábæran bolta inn fyrir vörn Palmeiras á Tadei Allende, sem skoraði úr því færi. Palmeiras sótti mikið eftir þetta mark, en náði ekki að koma boltanum í netið. Það var svo bandaríska liðið sem bætti við. Luis Suarez skoraði það mark eftir að hafa komist fram hjá sínum varnarmanni og skoraði svo úr föstu skoti. Það voru varamennirnir sem leiddu endurkomuna hjá Palmeiras. Allan og Paulinho tengdu saman til að minnka muninn þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Það var svo á 87. mínútu sem enn annar varamaðurinn Mauricio kom með frábært skot sem markvörður Inter Milan átti ekki möguleika í, og jafnaði metin. Dramatískur endir á leiknum, sem þýðir að Palmeiras vinnur riðilinn og mun mæta samlöndum sínum í Botafogo í 16-liða úrslitum. Inter Miami fá svo það verkefni að reyna að sigrast á Meistaradeildar meisturunum PSG. Hinn leikurinn í riðlinum milli Porto og Al Ahly fór 4-4 en bæði þau lið eru dottin úr keppni. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Sjá meira
Inter Miami byrjaði leikinn betur og komst yfir á 16. mínútu eftir að Luis Suarez kom með frábæran bolta inn fyrir vörn Palmeiras á Tadei Allende, sem skoraði úr því færi. Palmeiras sótti mikið eftir þetta mark, en náði ekki að koma boltanum í netið. Það var svo bandaríska liðið sem bætti við. Luis Suarez skoraði það mark eftir að hafa komist fram hjá sínum varnarmanni og skoraði svo úr föstu skoti. Það voru varamennirnir sem leiddu endurkomuna hjá Palmeiras. Allan og Paulinho tengdu saman til að minnka muninn þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Það var svo á 87. mínútu sem enn annar varamaðurinn Mauricio kom með frábært skot sem markvörður Inter Milan átti ekki möguleika í, og jafnaði metin. Dramatískur endir á leiknum, sem þýðir að Palmeiras vinnur riðilinn og mun mæta samlöndum sínum í Botafogo í 16-liða úrslitum. Inter Miami fá svo það verkefni að reyna að sigrast á Meistaradeildar meisturunum PSG. Hinn leikurinn í riðlinum milli Porto og Al Ahly fór 4-4 en bæði þau lið eru dottin úr keppni.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Sjá meira
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Golf