Farnar á EM í Sviss en koma fyrst við í Serbíu Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2025 14:32 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er farið af landi brott áleiðis til Sviss þar sem að Evrópumótið fer fram, áður en liðið lendir þar mun það koma við í Serbíu og spila einn æfingarleik. Myndir: KSÍ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun og framundan Evrópumótið í fótbolta í Sviss. Áður en þangað er haldið kemur liðið hins vegar við í Serbíu. „Við erum farnar til Serbíu áður en við förum yfir til Sviss! Sjáumst!“ segir í færslu KSÍ á samfélagsmiðlum fyrr í dag þar sem birtar eru myndir af leikmönnum Íslands um borð í vél Icelandair á leið liðsins til Serbíu. Þar mun Ísland mæta heimakonum í æfingarleik sem jafnframt er síðasti leikur liðsins fyrir komandi Evrópumót í Sviss. Þar leikur liðið í A-riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi. Stelpurnar okkar glæsilegar í sérsaumaðri dragt frá Andrá, já og ekki má gleyma körlunum á kantinum sem eru lika glæsilegirMynd: KSÍ Ein sjálfaMynd:KSÍ Hafrún Rakel og Þorsteinn landsliðsþjálfari eru sætisfélagar á leið liðsins til Serbíu og virðist líka það velMynd: KSÍ Karólína Lea Vilhjálsdóttir og Diljá Ýr Zomers spenntar fyrir komandi ferðalagiMynd: KSÍ Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Finnlandi þann 2.júlí næstkomandi og fer sá leikur fram á Arena Thun leikvanginum í Thun. Jafnframt verður þetta fyrsti leikurinn sem spilaður verður á EM í þetta skipti þó svo að leikur heimakvenna við Noreg í sama riðli sé settur upp sem eins konar opnunarleikur. Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska landsliðinu eins og sagt var frá fyrir helgi því auk leikmannanna tuttugu og þriggja telja starfsmenn í kringum liðið tuttugu og fjóra. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32 Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
„Við erum farnar til Serbíu áður en við förum yfir til Sviss! Sjáumst!“ segir í færslu KSÍ á samfélagsmiðlum fyrr í dag þar sem birtar eru myndir af leikmönnum Íslands um borð í vél Icelandair á leið liðsins til Serbíu. Þar mun Ísland mæta heimakonum í æfingarleik sem jafnframt er síðasti leikur liðsins fyrir komandi Evrópumót í Sviss. Þar leikur liðið í A-riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi. Stelpurnar okkar glæsilegar í sérsaumaðri dragt frá Andrá, já og ekki má gleyma körlunum á kantinum sem eru lika glæsilegirMynd: KSÍ Ein sjálfaMynd:KSÍ Hafrún Rakel og Þorsteinn landsliðsþjálfari eru sætisfélagar á leið liðsins til Serbíu og virðist líka það velMynd: KSÍ Karólína Lea Vilhjálsdóttir og Diljá Ýr Zomers spenntar fyrir komandi ferðalagiMynd: KSÍ Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Finnlandi þann 2.júlí næstkomandi og fer sá leikur fram á Arena Thun leikvanginum í Thun. Jafnframt verður þetta fyrsti leikurinn sem spilaður verður á EM í þetta skipti þó svo að leikur heimakvenna við Noreg í sama riðli sé settur upp sem eins konar opnunarleikur. Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska landsliðinu eins og sagt var frá fyrir helgi því auk leikmannanna tuttugu og þriggja telja starfsmenn í kringum liðið tuttugu og fjóra.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32 Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32
Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27