Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2025 12:30 Anna Rut Ágústsdóttir frá Kviku, Júlia Cristiê Kessler frá Anahí, Anna Björk Theodórsdóttir frá Oceans of Data og Vaka Jóhannesdóttir frá Kviku. Kvika Þrjú nýsköpunarverkefni – Anahí, GRÆNT og Oceans of Data – hlutu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar á Kvenréttindadeginum í gær. Í tilkynningu segir að meginmarkmið sjóðsins sé að efla frumkvæði og athafnasemi kvenna með því að styðja við framúrskarandi nýsköpunarverkefni. Í ár hafi borist yfir níutíu umsóknir og hafi þrjú verkefni verið valin til styrkveitingar að þessu sinni. „Þau verkefni sem hlutu styrk árið 2025 eru: Anahí – Líftæknifyrirtæki sem hefur þróað húðvöru úr náttúrulegum innihaldsefnum byggða á vísindalegri þekkingu. Varan er sérstaklega ætluð til að styðja við líkamlegan og tilfinningalegan bata kvenna eftir brjóstakrabbameinsaðgerð. GRÆNT – Nýsköpunarverkefni sem byggir á nýtingu vallhumals (Achillea millefolium) sem bragðefnis í lífrænni matvælaframleiðslu. Markmiðið er að skapa nýja íslenska búgrein, blómaræktun til matvælaframleiðslu, með sjálfbærni, hreinleika og gæði að leiðarljósi. Oceans of Data – Nýsköpunarfyrirtæki sem þróar gagnaveitu fyrir sjávarútveginn. Lausnin safnar og birtir markaðsgögn í rauntíma með það að markmiði að efla gagnadrifna ákvörðunartöku og umbreyta viðskiptum með sjávarafurðir,“ segir í tilkynningunni. Um FrumkvöðlaAuð segir að allt frá stofnun hafi sjóðurinn haft að markmiði að styðja við konur sem vilja láta til sín taka á sviði nýsköpunar og athafnastarfsemi. Með árlegum úthlutunum styrkja leggi sjóðurinn sitt af mörkum til að efla fjölbreytileika, nýsköpun og sjálfbærni í íslensku atvinnulífi. Nýsköpun Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira
Í tilkynningu segir að meginmarkmið sjóðsins sé að efla frumkvæði og athafnasemi kvenna með því að styðja við framúrskarandi nýsköpunarverkefni. Í ár hafi borist yfir níutíu umsóknir og hafi þrjú verkefni verið valin til styrkveitingar að þessu sinni. „Þau verkefni sem hlutu styrk árið 2025 eru: Anahí – Líftæknifyrirtæki sem hefur þróað húðvöru úr náttúrulegum innihaldsefnum byggða á vísindalegri þekkingu. Varan er sérstaklega ætluð til að styðja við líkamlegan og tilfinningalegan bata kvenna eftir brjóstakrabbameinsaðgerð. GRÆNT – Nýsköpunarverkefni sem byggir á nýtingu vallhumals (Achillea millefolium) sem bragðefnis í lífrænni matvælaframleiðslu. Markmiðið er að skapa nýja íslenska búgrein, blómaræktun til matvælaframleiðslu, með sjálfbærni, hreinleika og gæði að leiðarljósi. Oceans of Data – Nýsköpunarfyrirtæki sem þróar gagnaveitu fyrir sjávarútveginn. Lausnin safnar og birtir markaðsgögn í rauntíma með það að markmiði að efla gagnadrifna ákvörðunartöku og umbreyta viðskiptum með sjávarafurðir,“ segir í tilkynningunni. Um FrumkvöðlaAuð segir að allt frá stofnun hafi sjóðurinn haft að markmiði að styðja við konur sem vilja láta til sín taka á sviði nýsköpunar og athafnastarfsemi. Með árlegum úthlutunum styrkja leggi sjóðurinn sitt af mörkum til að efla fjölbreytileika, nýsköpun og sjálfbærni í íslensku atvinnulífi.
Nýsköpun Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira