„Vinna í því að verða heimsmeistarar á ný“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 19. júní 2025 23:15 James Vowles hefur gert góða hluti sem liðsstjóri Williams Getty/Vísir Formúlu 1 leiðið Williams hefur gert langtímasamning við liðsstjóra sinn James Vowles. Vowles kom til liðsins frá Mercedes árið 2023 og hefur þegar bætt gengi liðsins töluvert. Tímabilið er rétt tæplega hálfnað, þar sem tíu keppnir eru búnar. Williams er í fimmta sæti í liðakeppninni með 55 stig sem er það besta sem Williams hefur gert á þessu stigi síðan 2017. „Ég er hæstánægður með að hafa skrifað undir nýjan samning við Williams, sem hefur verið eins og heimili mitt frá því ég steig fyrst inn um dyrnar,“ sagði Vowles. „Þetta sögufræga lið hefur þegar gefið mér frábærar minningar, og við erum öll saman í okkar vinnu að því að byggja upp okkar sögu og verða heimsmeistarar ný,“ sagði Vowles. Williams á sér mikla sögu sem lið í Formúlu 1 en það er langt síðan liðið var meðal þeirra bestu. Liðið vann síðast keppni árið 2012, og urðu síðast heimsmeistarar árið 1997. Liðið á samtals 16 heimsmeistaratitla. Akstursíþróttir Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Tímabilið er rétt tæplega hálfnað, þar sem tíu keppnir eru búnar. Williams er í fimmta sæti í liðakeppninni með 55 stig sem er það besta sem Williams hefur gert á þessu stigi síðan 2017. „Ég er hæstánægður með að hafa skrifað undir nýjan samning við Williams, sem hefur verið eins og heimili mitt frá því ég steig fyrst inn um dyrnar,“ sagði Vowles. „Þetta sögufræga lið hefur þegar gefið mér frábærar minningar, og við erum öll saman í okkar vinnu að því að byggja upp okkar sögu og verða heimsmeistarar ný,“ sagði Vowles. Williams á sér mikla sögu sem lið í Formúlu 1 en það er langt síðan liðið var meðal þeirra bestu. Liðið vann síðast keppni árið 2012, og urðu síðast heimsmeistarar árið 1997. Liðið á samtals 16 heimsmeistaratitla.
Akstursíþróttir Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira