Stanley-bikar íshokkísins elskar Flórída Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 15:45 Sam Bennett hjá Florida Panthers fagnar með Stanley bikarinn eftir sigur liðsins. Getty/Christian Petersen Florida Panthers varð í nótt NHL-meistari í íshokkí annað árið í röð. Stanley-bikar íshokkísins virðist hreinlega elska Flórída Panthers tryggði sér titilinn með 5-1 stórsigri á Edmonton Oilers í sjötta leik liðanna og vann því úrslitaeinvígið 4-2. Edmonton Oilers vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvíginu og jafnaði metin síðan í 2-2. Panthers komst 3-2 yfir í einvíginu með 5-2 sigri í fimmta leiknum á útivelli og tryggði sér svo titilinn á heimavelli sínum í leik sex. Sam Reinhart var maður kvöldsins því hann skoraði fjögur mörk í leiknum. Hann er fyrsti leikmaðurinn frá árinu 1957 til að ná þrennu í úrslitaeinvíginu. Reinhart var þó ekki valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígsins heldur nafni hans og liðsfélagi Sam Bennett. Menn tengja kannski ekki Flórídaskagann við íshokkí en þar hafa samt fjórir af síðustu sex meistaratitlum bandaríska íshokkísins endað því Tampa Bay Lightning vann 2020 og 2021. Inn á milli unnu Colorado Avalanche (2022) og Vegas Golden Knights (2023). View this post on Instagram A post shared by Florida Panthers (@flapanthers) Íshokkí Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Sjá meira
Panthers tryggði sér titilinn með 5-1 stórsigri á Edmonton Oilers í sjötta leik liðanna og vann því úrslitaeinvígið 4-2. Edmonton Oilers vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvíginu og jafnaði metin síðan í 2-2. Panthers komst 3-2 yfir í einvíginu með 5-2 sigri í fimmta leiknum á útivelli og tryggði sér svo titilinn á heimavelli sínum í leik sex. Sam Reinhart var maður kvöldsins því hann skoraði fjögur mörk í leiknum. Hann er fyrsti leikmaðurinn frá árinu 1957 til að ná þrennu í úrslitaeinvíginu. Reinhart var þó ekki valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígsins heldur nafni hans og liðsfélagi Sam Bennett. Menn tengja kannski ekki Flórídaskagann við íshokkí en þar hafa samt fjórir af síðustu sex meistaratitlum bandaríska íshokkísins endað því Tampa Bay Lightning vann 2020 og 2021. Inn á milli unnu Colorado Avalanche (2022) og Vegas Golden Knights (2023). View this post on Instagram A post shared by Florida Panthers (@flapanthers)
Íshokkí Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Sjá meira