Hætta í miðju úrslitaeinvígi og enginn meistari krýndur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 12:33 Maccabi Tel Aviv átti mögulega á því að vinna titilinn þriðja árið í röð en nú verður ekkert af því. Getty/Srdjan Stevanovic Það var mikil spenna í úrslitaeinvíginu um ísraelska meistaratitilinn í körfubolta en nú er ljóst að hvorugt liðið vinnur titilinn í ár. Hapoel Jerusalem og Maccabi Tel Aviv komust í úrslitaeinvígið og staðan var 1-1 eftir tvo leiki. Maccabi Tel Aviv endaði í öðru sæti deildinni en Hapoel Jerusalem í því þriðja. Hapoel Jerusalem sló út deildarmeistara Hapoel Shlomo Tel Aviv. Maccabi vann fyrsta leikinn 91-88 á heimavelli en Hapoel jafnaði með 77-74 sigri í leik tvö. Eins og sjá má á þessum úrslitum þá var þetta hnífjafnt og stefndi því í afar spennandi lokakafla. Nú hefur ísraelska körfuboltasambandið hins vegar tekið þá ákvörðun að aflýsa keppninni. Ástæðan er stríðið á milli Ísrael og Írans. Í fyrstu var þriðja leiknum frestað um óákveðinn tíma en eftir að stríðið hélt áfram þá var tekin sú súra ákvörðun að aflýsa úrslitaeinvíginu. Enginn meistari verður því krýndur í ár. Ístreal kláraði deildina sína þegar kórónuveirufaraldurinn var í gangi, ólíkt okkur Íslendingum, en þeir taka ekki áhættuna í þessu stríðsástandi. Maccabi Tel Aviv hefur unnið tvö síðustu ár og alls sex sinnum á síðustu sjö árum. Hapoel Jerusalem varð síðast meistari árið 2017. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official) Ísrael Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Hapoel Jerusalem og Maccabi Tel Aviv komust í úrslitaeinvígið og staðan var 1-1 eftir tvo leiki. Maccabi Tel Aviv endaði í öðru sæti deildinni en Hapoel Jerusalem í því þriðja. Hapoel Jerusalem sló út deildarmeistara Hapoel Shlomo Tel Aviv. Maccabi vann fyrsta leikinn 91-88 á heimavelli en Hapoel jafnaði með 77-74 sigri í leik tvö. Eins og sjá má á þessum úrslitum þá var þetta hnífjafnt og stefndi því í afar spennandi lokakafla. Nú hefur ísraelska körfuboltasambandið hins vegar tekið þá ákvörðun að aflýsa keppninni. Ástæðan er stríðið á milli Ísrael og Írans. Í fyrstu var þriðja leiknum frestað um óákveðinn tíma en eftir að stríðið hélt áfram þá var tekin sú súra ákvörðun að aflýsa úrslitaeinvíginu. Enginn meistari verður því krýndur í ár. Ístreal kláraði deildina sína þegar kórónuveirufaraldurinn var í gangi, ólíkt okkur Íslendingum, en þeir taka ekki áhættuna í þessu stríðsástandi. Maccabi Tel Aviv hefur unnið tvö síðustu ár og alls sex sinnum á síðustu sjö árum. Hapoel Jerusalem varð síðast meistari árið 2017. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official)
Ísrael Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira