Hlutabréf Play ruku upp við opnun markaða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2025 10:30 Heildartekjur Play á þessum fyrsta ársfjórðungi voru 46,4 milljónir bandaríkjadalir. Vísir/Vilhelm Gengi flugfélagsins Play sem til stendur að afskrá úr Kauphöll verði yfirtökutilboði tveggja hluthafa samþykkt hækkaði um rúman fimmtung við opnun Kauphallar í dag. Fram kom í tilkynningu til Kauphallar síðdegis í gær að Einar Örn Ólafsson forstjóri og Elías Skúli Skúlason varaformaður stjórnar ætluðu að gera yfirtökutilboð í allt hlutafé Play. Til stendur að hætta Norður-Ameríkuflugi, nýta fjórar af tíu flugvélum í flug til og frá Íslandi en hinar sex verði leigðar út í Austur-Evrópu. Þá verður íslenska flugrekstrarleyfinu skilað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er þessar vikurnar verið að þjálfa upp flugáhafnir til að sinna leigufluginu í Austur-Evrópu. Flugferðir til um tuttugu áfangastaða frá Íslandi verða áfram mannaðar íslenskum áhöfnum að því er fram kom í máli forstjórans í gær. Tilboð yfirtökuhópsins hljóðar upp á eina krónu á hvern hlut en gengi Play stóð í 0,81 krónu á hlut við lokun markaða í gær. Gengið hækkað um rúmlega tuttugu prósent við opnun markaða og er nú í kringum 0,97 krónur. Aðeins tveggja milljóna króna viðskipti eru á bak við gengisbreytingarnar í morgun og verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni á verðinu eftir því sem líður á daginn. Play Fréttir af flugi Kauphöllin Tengdar fréttir „Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09 Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Fram kom í tilkynningu til Kauphallar síðdegis í gær að Einar Örn Ólafsson forstjóri og Elías Skúli Skúlason varaformaður stjórnar ætluðu að gera yfirtökutilboð í allt hlutafé Play. Til stendur að hætta Norður-Ameríkuflugi, nýta fjórar af tíu flugvélum í flug til og frá Íslandi en hinar sex verði leigðar út í Austur-Evrópu. Þá verður íslenska flugrekstrarleyfinu skilað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er þessar vikurnar verið að þjálfa upp flugáhafnir til að sinna leigufluginu í Austur-Evrópu. Flugferðir til um tuttugu áfangastaða frá Íslandi verða áfram mannaðar íslenskum áhöfnum að því er fram kom í máli forstjórans í gær. Tilboð yfirtökuhópsins hljóðar upp á eina krónu á hvern hlut en gengi Play stóð í 0,81 krónu á hlut við lokun markaða í gær. Gengið hækkað um rúmlega tuttugu prósent við opnun markaða og er nú í kringum 0,97 krónur. Aðeins tveggja milljóna króna viðskipti eru á bak við gengisbreytingarnar í morgun og verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni á verðinu eftir því sem líður á daginn.
Play Fréttir af flugi Kauphöllin Tengdar fréttir „Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09 Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
„Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09
Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16