Senegal lagði England í Nottingham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2025 21:30 Leikmenn Senegal fagna eins og þeim einum er lagið. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN England tók á móti Senegal í vináttulandsleik karla í fótbolta í kvöld. Gerðu gestirnir sér lítið fyrir og unnu frábæran 3-1 útisigur. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Írlandi gerðu þá markalaust jafntefli við Lúxemborg á útivelli. Það verður ekki sagt að Thomas Tuchel hafi stillt upp slöku Englandsliði í kvöld þó um vináttulandsleik hafi verið að ræða. Það virtist sem hann hefði hitt á rétta blöndu þegar Harry Kane kom Englandi yfir strax á 7. mínútu eftir undirbúning Anthony Gordon. Þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks jafnaði Ismaïla Sarr metin eftir undirbúning Nicolas Jackson. Staðan 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Þegar rúm klukkustund var liðin komst Senegal yfir. Habib Diarra með markið eftir stoðsendingu Kalidou Koulibaly. Á 84. mínútu hélt Jude Bellingham að hann hefði jafnað metin en markið var dæmt af eftir að myndbandsdómari leiksins hafði skoðað það betur. Boltinn hafði farið í hendina á Bellingham í aðdraganda marksins. Bellingham ekki sáttur.EFE/ADAM VAUGHAN Í uppbótartíma tryggði Cheikh Sabaly sigur gestanna eftir undirbúning Lamine Camara. Lokatölur 1-3 og sæti Tuchel strax orðið heitt eftir gríðarlega ósannfærandi 1-0 útisigur á Andorra í undankeppni HM fyrir nokkrum dögum síðan. Fótbolti Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira
Það verður ekki sagt að Thomas Tuchel hafi stillt upp slöku Englandsliði í kvöld þó um vináttulandsleik hafi verið að ræða. Það virtist sem hann hefði hitt á rétta blöndu þegar Harry Kane kom Englandi yfir strax á 7. mínútu eftir undirbúning Anthony Gordon. Þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks jafnaði Ismaïla Sarr metin eftir undirbúning Nicolas Jackson. Staðan 1-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Þegar rúm klukkustund var liðin komst Senegal yfir. Habib Diarra með markið eftir stoðsendingu Kalidou Koulibaly. Á 84. mínútu hélt Jude Bellingham að hann hefði jafnað metin en markið var dæmt af eftir að myndbandsdómari leiksins hafði skoðað það betur. Boltinn hafði farið í hendina á Bellingham í aðdraganda marksins. Bellingham ekki sáttur.EFE/ADAM VAUGHAN Í uppbótartíma tryggði Cheikh Sabaly sigur gestanna eftir undirbúning Lamine Camara. Lokatölur 1-3 og sæti Tuchel strax orðið heitt eftir gríðarlega ósannfærandi 1-0 útisigur á Andorra í undankeppni HM fyrir nokkrum dögum síðan.
Fótbolti Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira