Fá Barnaverndarmál leiða til ákæru og Herkastalinn í nýjar hendur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. júní 2025 18:11 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Um tuttugu prósent þeirra mála sem Barnavernd vísar til lögreglu, þar sem grunur er um alvarlegt ofbeldi gegn börnum, leiða til ákæru. Félagsráðgjafi segir málin mjög viðkvæm og sönnunarbyrðina þunga. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Donald Trump Bandaríkjaforseti og Xi Jinping leiðtogi Kína áttu langan símafund í dag, þar sem þeir ræddu tollastríðið. Stefna á saman samninganefndum til að ræða málin. Dæmi eru um að strandveiðisjómenn séu aftur komnir með kvóta í hendurnar sem þeir höfðu selt dýrum dómum til útgerða. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins óttast að hlutirnir þróist þannig að strandveiðipotturinn stækki enn frekar. Félagið Bergey hefur fest kaup á Herkastalanum í miðborg Reykjavíkur, sem staðið hefur tómur frá því að lögregla fór í umfangsmikla aðgerð vegna máls Quang Le, viðskiptamanns. Rætt verður við Torfa G. Yngvason viðskiptaþróunarstjóra Bergeyjar í beinni útsendingu. Við verðum í beinni frá hlaðvarpssýningu Fílalags í Austurbæjarbíói og frá fjórföldum útgáfutónleikum í Iðnó. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því skoska í vináttuleik í Glasgow annað kvöld. Farið verður yfir sviðið í íþróttapakkanum. Og í Íslandi í dag heimsækir Vala Matt þær Lindu Jóhannsdóttur og Elísabetu Gunnarsdóttur, sem eru óhræddar að fara ótroðnar slóðir í innanhússhönnun. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Xi Jinping leiðtogi Kína áttu langan símafund í dag, þar sem þeir ræddu tollastríðið. Stefna á saman samninganefndum til að ræða málin. Dæmi eru um að strandveiðisjómenn séu aftur komnir með kvóta í hendurnar sem þeir höfðu selt dýrum dómum til útgerða. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins óttast að hlutirnir þróist þannig að strandveiðipotturinn stækki enn frekar. Félagið Bergey hefur fest kaup á Herkastalanum í miðborg Reykjavíkur, sem staðið hefur tómur frá því að lögregla fór í umfangsmikla aðgerð vegna máls Quang Le, viðskiptamanns. Rætt verður við Torfa G. Yngvason viðskiptaþróunarstjóra Bergeyjar í beinni útsendingu. Við verðum í beinni frá hlaðvarpssýningu Fílalags í Austurbæjarbíói og frá fjórföldum útgáfutónleikum í Iðnó. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því skoska í vináttuleik í Glasgow annað kvöld. Farið verður yfir sviðið í íþróttapakkanum. Og í Íslandi í dag heimsækir Vala Matt þær Lindu Jóhannsdóttur og Elísabetu Gunnarsdóttur, sem eru óhræddar að fara ótroðnar slóðir í innanhússhönnun. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira