Nóttin róleg hjá björgunarsveitum Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2025 07:55 Jón Þór Víglundsson er upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Vísir/Einar Nóttin hefur verið róleg hjá björgunarsveitum þó björgunarsveitir hafi tvisvar verið kallaðar út á Tröllaskaga til að aðstoða bændur með sauðfé. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. „Ástandið virðist því hafa verið einna verst þar. Allavega hefur aðstoð verið veitt þar en annars staðar hefur þetta verið rólegt,“ segir Jón Þór. Djúp lægð er nú við Færeyjar veldur norðan óveðri á landinu í dag þar sem yfirleitt verður allhvass eða hvass vindur en stormur í vindstrengjum sunnanlands. Nú í morgunsárið er víða snjókoma eða slydda á Norður- og Austurlandi, en í dag hlýnar á þeim slóðum með talsverðri rigningu á láglendi. Hitinn verður á bilinu þrjú til níu stig síðdegis og fer þá heldur að draga úr vindi. Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi alls staðar á landinu fram eftir degi. Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi í gær. Hvað þýðir það fyrir ykkur? Eruð þið í aukinni viðbragðsstöðu? „Nei, í rauninni ekki. Það eru allir meðvitaðir um þetta veður sem er að koma yfir og fer eftir hverjum og einum hvers konar viðbragðsstöðu hann setur sjálfan sig í . Við förum ekki fram á að fólk sitji í bækistöðvum og bíði heldur frekar að hlaupa til ef kallið kemur,“ segir Jón Þór. Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir „Norðan óveður á landinu í dag“ Von er á óveðri á landinu í dag og snjókomu eða slyddu á Norður- og Austurlandi. Hlýna mun þó þegar líður á daginn með talsverðri rigningu á láglendi. Viðvaranir verða í gildi á öllu landinu í dag. 3. júní 2025 06:26 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. „Ástandið virðist því hafa verið einna verst þar. Allavega hefur aðstoð verið veitt þar en annars staðar hefur þetta verið rólegt,“ segir Jón Þór. Djúp lægð er nú við Færeyjar veldur norðan óveðri á landinu í dag þar sem yfirleitt verður allhvass eða hvass vindur en stormur í vindstrengjum sunnanlands. Nú í morgunsárið er víða snjókoma eða slydda á Norður- og Austurlandi, en í dag hlýnar á þeim slóðum með talsverðri rigningu á láglendi. Hitinn verður á bilinu þrjú til níu stig síðdegis og fer þá heldur að draga úr vindi. Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi alls staðar á landinu fram eftir degi. Almannavarnir lýstu yfir óvissustigi í gær. Hvað þýðir það fyrir ykkur? Eruð þið í aukinni viðbragðsstöðu? „Nei, í rauninni ekki. Það eru allir meðvitaðir um þetta veður sem er að koma yfir og fer eftir hverjum og einum hvers konar viðbragðsstöðu hann setur sjálfan sig í . Við förum ekki fram á að fólk sitji í bækistöðvum og bíði heldur frekar að hlaupa til ef kallið kemur,“ segir Jón Þór.
Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir „Norðan óveður á landinu í dag“ Von er á óveðri á landinu í dag og snjókomu eða slyddu á Norður- og Austurlandi. Hlýna mun þó þegar líður á daginn með talsverðri rigningu á láglendi. Viðvaranir verða í gildi á öllu landinu í dag. 3. júní 2025 06:26 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
„Norðan óveður á landinu í dag“ Von er á óveðri á landinu í dag og snjókomu eða slyddu á Norður- og Austurlandi. Hlýna mun þó þegar líður á daginn með talsverðri rigningu á láglendi. Viðvaranir verða í gildi á öllu landinu í dag. 3. júní 2025 06:26