Nawrocki sigraði með naumindum Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2025 06:25 Karol Nawrocki, nýr forseti Póllands. AP/Czarek Sokolowski Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur og frambjóðandi flokksins Lög og réttlæti, er nýr forseti Póllands. Hann vann nauman sigur í forsetakosningunum sem fram fóru í Póllandi um helgina og sigraði Rafal Trzaskowski, fyrrverandi borgarstjóra Varsjár, með 50,89 prósentum atkvæða gegn 49,11. Kjörsókn var 71,6 prósent. Nawrocki, sem notið hefur stuðnings Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og ríkisstjórn hans, og er mótfallinn Evrópusambandinu. Kjör hans er mikið áfall fyrir ríkisstjórn Donalds Tusk, forsætisráðherra Póllands, en Andrzej Duda, fráfarandi forseti, hefur lengi staðið í vegi laga aðgerða og frumvarpa ríkisstjórnarinnar. Sjá einnig: Afskaplega mjótt á munum í kosningunum Strax eftir að kjörstöðum lokaði hélt Nawrocki ræðu þar sem hann hét því, samkvæmt frétt Politcio, að „bjarga Póllandi“ og halda aftur af Tusk. Nawrocki er líklegur til að beita neitunarvaldi sínu áfram eins og Duda, sem var einnig úr Lög og réttlæti. Ríkisstjórnin hefur ekki nægan meirihluta á þingi til að koma frumvörpum fram hjá neitunarvaldi forsetans, sem hefur einnig heitið því að standa í vegi aðildar Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu. Nawrocki er eingöngu 42 ára gamall. Hann er sagnfræðingur, fyrrverandi áhuga boxari. Í kosningabaráttunni stóð hann frammi fyrir ýmsum ásökunum, eins og að hafa sem öryggisvörður útvegað gestum á hóteli sem hann vann í vændiskonur og tekið þátt í slagsmálum sem fótboltabulla. Pólland Evrópusambandið Kosningar í Póllandi Tengdar fréttir Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29 Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Kjörsókn var 71,6 prósent. Nawrocki, sem notið hefur stuðnings Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og ríkisstjórn hans, og er mótfallinn Evrópusambandinu. Kjör hans er mikið áfall fyrir ríkisstjórn Donalds Tusk, forsætisráðherra Póllands, en Andrzej Duda, fráfarandi forseti, hefur lengi staðið í vegi laga aðgerða og frumvarpa ríkisstjórnarinnar. Sjá einnig: Afskaplega mjótt á munum í kosningunum Strax eftir að kjörstöðum lokaði hélt Nawrocki ræðu þar sem hann hét því, samkvæmt frétt Politcio, að „bjarga Póllandi“ og halda aftur af Tusk. Nawrocki er líklegur til að beita neitunarvaldi sínu áfram eins og Duda, sem var einnig úr Lög og réttlæti. Ríkisstjórnin hefur ekki nægan meirihluta á þingi til að koma frumvörpum fram hjá neitunarvaldi forsetans, sem hefur einnig heitið því að standa í vegi aðildar Úkraínu að Atlantshafsbandalaginu. Nawrocki er eingöngu 42 ára gamall. Hann er sagnfræðingur, fyrrverandi áhuga boxari. Í kosningabaráttunni stóð hann frammi fyrir ýmsum ásökunum, eins og að hafa sem öryggisvörður útvegað gestum á hóteli sem hann vann í vændiskonur og tekið þátt í slagsmálum sem fótboltabulla.
Pólland Evrópusambandið Kosningar í Póllandi Tengdar fréttir Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29 Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Afar mjótt á munum hjá forsetaframbjóðendum í Póllandi Á morgun fer fram seinni umferðin í forsetakosningunum í Póllandi. Þar takast á tveir frambjóðendur með gjörólíkar hugsjónir. Rafal Trzaskowski, frjálslyndur borgarstjóri Varsjár, og Karol Nawrocki, íhaldssamur sagnfræðingur mætast á morgun í kosningum þar sem afar mjótt er á munum. 31. maí 2025 08:29
Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Frjálslyndur borgarstjóri Varsjár og íhaldssamur sagnfræðingur keppast að öllum líkindum um embætti forseta Póllands eftir fyrri umferð forsetakosninga þar í gær. Lítill munur virðist hafa verið á fylgi frambjóðendanna tveggja. 19. maí 2025 08:46