Fékk draum sinn uppfylltan og heiðraði minningu látinnar dóttur sinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2025 22:25 Borðinn sem um er ræðir. BBC Xana Enrique var aðeins níu ára gömul þegar hún lést eftir baráttu við krabbamein. Luis Enrique, föður hennar, dreymdi um að heiðra minningu hennar og það fékk hann eftir ótrúlegan 5-0 sigur lærisveina sinna í París Saint-Germain á Inter Milan í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að leik loknum heiðraði stuðningsfólk PSG einnig dóttur Enrique þegar risastór tifo-borði var dreginn upp á Allianz-vellinum í Þýskalandi þa rsem leikurinn fór fram. Á borðanum var mynd af Enrique að stinga fána PSG niður á það sem virðist vera miðjan á fótboltavelli. Xana, í búningi PSG, fylgist með. Þarna var verið að vitna í mynd af þeim feðginum eftir að Barcelona sigraði Meistaradeildina árið 2015. Þá var Enrique sjálfur í bol með mynd af þessari mögnuðu minningu á hliðarlínunni í leik kvöldsins. Fyrir leik hafði hann gefið út að honum dreymdi að fá að heiðra minningu dóttur sinnar á þennan hátt. „Líkami hennar er farinn en hún dó ekki, hún er enn meðal vor,“ sagði Enrique meðal annars í heimildarmynd um líf sitt en hann hefur tekið þann pól í hæðina að muna eftir þeim mögnuðu minningum sem fjölskyldan skapaði á meðan Xana var á lífi. Truly moving video, as Luis Enrique discusses the heartbreaking death of his 9-year-old daughter, who passed from bone cancer in 2019.Amazing courage shown by current PSG manager, finding beauty from such profound tragedy ❤️❤️From @MovistarFutbol's Enrique documentary. pic.twitter.com/WwPIsVJl0c— Men in Blazers (@MenInBlazers) October 15, 2024 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir PSG verðskuldaður sigurvegari Meistaradeildar Evrópu París Saint-Germain stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir ótrúlegan 5-0 sigur á Inter á Allianz-vellinum í Þýskalandi. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Meistaradeildar Evrópu sem og forvera hennar. 31. maí 2025 18:00 Enrique hluti af fámennum hópi ótrúlegra sigurvegara Hinn 55 ára gamli Luis Enrique varð í kvöld hluti af fámennum sex manna hópi sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu með tveimur mismunandi liðum. 31. maí 2025 21:48 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Að leik loknum heiðraði stuðningsfólk PSG einnig dóttur Enrique þegar risastór tifo-borði var dreginn upp á Allianz-vellinum í Þýskalandi þa rsem leikurinn fór fram. Á borðanum var mynd af Enrique að stinga fána PSG niður á það sem virðist vera miðjan á fótboltavelli. Xana, í búningi PSG, fylgist með. Þarna var verið að vitna í mynd af þeim feðginum eftir að Barcelona sigraði Meistaradeildina árið 2015. Þá var Enrique sjálfur í bol með mynd af þessari mögnuðu minningu á hliðarlínunni í leik kvöldsins. Fyrir leik hafði hann gefið út að honum dreymdi að fá að heiðra minningu dóttur sinnar á þennan hátt. „Líkami hennar er farinn en hún dó ekki, hún er enn meðal vor,“ sagði Enrique meðal annars í heimildarmynd um líf sitt en hann hefur tekið þann pól í hæðina að muna eftir þeim mögnuðu minningum sem fjölskyldan skapaði á meðan Xana var á lífi. Truly moving video, as Luis Enrique discusses the heartbreaking death of his 9-year-old daughter, who passed from bone cancer in 2019.Amazing courage shown by current PSG manager, finding beauty from such profound tragedy ❤️❤️From @MovistarFutbol's Enrique documentary. pic.twitter.com/WwPIsVJl0c— Men in Blazers (@MenInBlazers) October 15, 2024
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir PSG verðskuldaður sigurvegari Meistaradeildar Evrópu París Saint-Germain stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir ótrúlegan 5-0 sigur á Inter á Allianz-vellinum í Þýskalandi. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Meistaradeildar Evrópu sem og forvera hennar. 31. maí 2025 18:00 Enrique hluti af fámennum hópi ótrúlegra sigurvegara Hinn 55 ára gamli Luis Enrique varð í kvöld hluti af fámennum sex manna hópi sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu með tveimur mismunandi liðum. 31. maí 2025 21:48 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
PSG verðskuldaður sigurvegari Meistaradeildar Evrópu París Saint-Germain stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir ótrúlegan 5-0 sigur á Inter á Allianz-vellinum í Þýskalandi. Um er að ræða stærsta sigur í sögu Meistaradeildar Evrópu sem og forvera hennar. 31. maí 2025 18:00
Enrique hluti af fámennum hópi ótrúlegra sigurvegara Hinn 55 ára gamli Luis Enrique varð í kvöld hluti af fámennum sex manna hópi sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu með tveimur mismunandi liðum. 31. maí 2025 21:48