Íslensk fyrirtæki geti endurheimt verulegar fjárhæðir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. maí 2025 13:37 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastóri SAF, vonast til þess að sem flest íslensk hótel taki þátt í málsókninni. Vísir/Arnar Samtök ferðaþjónustunnar, evrópsku hagsmunasamtökin HOTREC og yfir 25 landssamtök fyrirtækja í gistiþjónustu víðs vegar um Evrópu standa nú sameiginlega að hópmálsókn gegn bókunarfyrirtækinu Booking.com. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastóri SAF, vonast til þess að sem flest íslensk hótel taki þátt í málsókninni. Í því felist möguleiki til að endurheimta verulegar fjárhæðir frá fyrirtækinu. Hópmálsóknin byggir á dómi Evrópudómstólsins frá því í fyrra um að svokallaðir verðjöfnunarskilmálar fyrirtækisins hafi brotið gegn samkeppnislögum Evrópusambandsins. Á tuttugu ára tímabili frá 2004 til 2024 hafi Booking.com notað samkeppnishamlandi skilmála sem settu íslensk hótel „í óhagstæða samkeppnisstöðu og ollu rekstraraðilum verulegu fjárhagslegu tjóni,“ að því er segir í tilkynningu frá Samtökum ferðaþjónustunnar. „Þessir skilmálar voru í september síðastliðnum dæmdir ólöglegir af Evrópudómstólnum og þar með hefur myndast réttur til þess að gera kröfu um skaðabætur vegna þessa,“ segir Jóhannes Þór. Mikið í húfi fyrir íslensk fyrirtæki „Það sem er í húfi fyrir íslensk fyrirtæki þarna er í rauninni að endurheimta verulegar fjárhæðir frá fyrirtækinu vegna þess að þóknanir þess hafa verið of háar miðað við þessa ólöglegu skilmála á þessu tímabili. Og ekki síður að sýna það og taka þátt í þeirri samstöðu sem að felst í því að evrópsk fyrirtæki á gistimarkaði skuli taka sig saman og standa saman og sýna svona markaðsráðandi aðilum að þau geti staðið saman um að sækja bætur þegar að svona ólöglegum skilmálum er beitt,“ segir Jóhannes. Hann hvetur fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu á Íslandi til að kynna sér málið á vef samtakanna og „skrái sig sem flest til leiks og taki þátt í þessari málsókn.“ Hann kveðst ekki hafa upplýsingar að svo stöddu um það hve mörg fyrirtæki á Íslandi hafi meldað sig til þátttöku í hópmálssókninni. „Þetta fór í loftið, skráningarsíðan, bara á miðvikudaginn og við vorum að setja út í gær upplýsingar á íslensku um þetta. En ég geri ráð fyrir því að það verði þónokkur íslensk fyrirtæki sem vilja taka þátt í þessu. Við hvetjum öll íslensk fyrirtæki sem að uppfylla þessi skilyrði, þessi einföldu skilyrði að vera hótel sem hefur verið í viðskiptum við Booking á þessu tímabili, að kynna sér upplýsingarnar og taka þátt.“ Hótel á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Sjá meira
Hópmálsóknin byggir á dómi Evrópudómstólsins frá því í fyrra um að svokallaðir verðjöfnunarskilmálar fyrirtækisins hafi brotið gegn samkeppnislögum Evrópusambandsins. Á tuttugu ára tímabili frá 2004 til 2024 hafi Booking.com notað samkeppnishamlandi skilmála sem settu íslensk hótel „í óhagstæða samkeppnisstöðu og ollu rekstraraðilum verulegu fjárhagslegu tjóni,“ að því er segir í tilkynningu frá Samtökum ferðaþjónustunnar. „Þessir skilmálar voru í september síðastliðnum dæmdir ólöglegir af Evrópudómstólnum og þar með hefur myndast réttur til þess að gera kröfu um skaðabætur vegna þessa,“ segir Jóhannes Þór. Mikið í húfi fyrir íslensk fyrirtæki „Það sem er í húfi fyrir íslensk fyrirtæki þarna er í rauninni að endurheimta verulegar fjárhæðir frá fyrirtækinu vegna þess að þóknanir þess hafa verið of háar miðað við þessa ólöglegu skilmála á þessu tímabili. Og ekki síður að sýna það og taka þátt í þeirri samstöðu sem að felst í því að evrópsk fyrirtæki á gistimarkaði skuli taka sig saman og standa saman og sýna svona markaðsráðandi aðilum að þau geti staðið saman um að sækja bætur þegar að svona ólöglegum skilmálum er beitt,“ segir Jóhannes. Hann hvetur fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu á Íslandi til að kynna sér málið á vef samtakanna og „skrái sig sem flest til leiks og taki þátt í þessari málsókn.“ Hann kveðst ekki hafa upplýsingar að svo stöddu um það hve mörg fyrirtæki á Íslandi hafi meldað sig til þátttöku í hópmálssókninni. „Þetta fór í loftið, skráningarsíðan, bara á miðvikudaginn og við vorum að setja út í gær upplýsingar á íslensku um þetta. En ég geri ráð fyrir því að það verði þónokkur íslensk fyrirtæki sem vilja taka þátt í þessu. Við hvetjum öll íslensk fyrirtæki sem að uppfylla þessi skilyrði, þessi einföldu skilyrði að vera hótel sem hefur verið í viðskiptum við Booking á þessu tímabili, að kynna sér upplýsingarnar og taka þátt.“
Hótel á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Sjá meira