Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. maí 2025 21:36 Joel Le Scouarnec starfaði sem skurðlæknir og nýtti sér það til að brjóta á fórnarlömbunum sínum. Þau voru flest börn. Franskur skurðlæknir hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir að hafa kynferðislega misnotað 299 einstaklinga, flest börn, á árunum 1989 til 2014. Hann játaði sök í málinu. Joel Le Scouarnec, nú 73 ára, var ákærður fyrir yfir hundrað nauðganir og yfir 150 önnur kynferðisbrot. Í langflestum tilvikum braut hann gegn börnum. Af börnunum voru 158 drengir og 141 stúlka. 256 þeirra voru yngri en fimmtán ára en meðalaldurinn var ellefu ára. Hann notaði stöðu sína sem skurðlækni og braut gegn fórnarlömbunum á meðan þau voru undir svæfingu. Flest fórnarlömbin vissu ekki að brotið hafið verið á þeim fyrr en lögreglan hafði samband. Réttarhöldin hófust 24. febrúar en málið kom upp eftir að árið 2017 sagði sex ára stúlka foreldrum sínum að hann hefði beitt hana kynferðiofbeldi. Árið 2020 var hann dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir brotið auk þess að hafa brotið gegn tveimur frænkum sínum og öðru barni. Vegna málsins var framkvæmd húsleit og fannst dagbók Le Scourance þar sem hann hafði skráð öll fórnarlömbin sín. Tuttugu ár sé hámarksrefsingin Samkvæmt umfjöllun BBC um málið eru tuttugu ár hámarksrefsing fyrir afbrotið en hann þarf að vera í fangelsi í að minnsta kosti tvo þriðju þess tíma. Þar sem hann hefur nú þegar verið í fangelsi í sjö ár gæti hann komist úr fangelsinu á skilorði árið 2030. „Að hugsa til þess að hann gæti gengið niður göturnar, sjá fólk, það kemur mér í uppnám. Við getum ekki lengur átt eðlilegt líf á meðan þeir eru að reyna veita honum eðlilegt líf og mér finnst það ógeðslegt,“ sagði Amélie Lévêque, eitt fórnarlamba Le Scourance. Allaveganna tvö fórnarlambanna sviptu sig lífi vegna kynferðisbrotanna. Le Scourance sagði fyrir dóm að hann bæri ábyrgð á þessum tveimur lífum. Hann sagðist einnig ekki búast við eða vilja mildi dómarans. „Ég get ekki lengur horft á mig sjálfan eins því ég er haldinn barnagirnd og barnaníðingur,“ sagði hann. Frakkland Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Joel Le Scouarnec, nú 73 ára, var ákærður fyrir yfir hundrað nauðganir og yfir 150 önnur kynferðisbrot. Í langflestum tilvikum braut hann gegn börnum. Af börnunum voru 158 drengir og 141 stúlka. 256 þeirra voru yngri en fimmtán ára en meðalaldurinn var ellefu ára. Hann notaði stöðu sína sem skurðlækni og braut gegn fórnarlömbunum á meðan þau voru undir svæfingu. Flest fórnarlömbin vissu ekki að brotið hafið verið á þeim fyrr en lögreglan hafði samband. Réttarhöldin hófust 24. febrúar en málið kom upp eftir að árið 2017 sagði sex ára stúlka foreldrum sínum að hann hefði beitt hana kynferðiofbeldi. Árið 2020 var hann dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir brotið auk þess að hafa brotið gegn tveimur frænkum sínum og öðru barni. Vegna málsins var framkvæmd húsleit og fannst dagbók Le Scourance þar sem hann hafði skráð öll fórnarlömbin sín. Tuttugu ár sé hámarksrefsingin Samkvæmt umfjöllun BBC um málið eru tuttugu ár hámarksrefsing fyrir afbrotið en hann þarf að vera í fangelsi í að minnsta kosti tvo þriðju þess tíma. Þar sem hann hefur nú þegar verið í fangelsi í sjö ár gæti hann komist úr fangelsinu á skilorði árið 2030. „Að hugsa til þess að hann gæti gengið niður göturnar, sjá fólk, það kemur mér í uppnám. Við getum ekki lengur átt eðlilegt líf á meðan þeir eru að reyna veita honum eðlilegt líf og mér finnst það ógeðslegt,“ sagði Amélie Lévêque, eitt fórnarlamba Le Scourance. Allaveganna tvö fórnarlambanna sviptu sig lífi vegna kynferðisbrotanna. Le Scourance sagði fyrir dóm að hann bæri ábyrgð á þessum tveimur lífum. Hann sagðist einnig ekki búast við eða vilja mildi dómarans. „Ég get ekki lengur horft á mig sjálfan eins því ég er haldinn barnagirnd og barnaníðingur,“ sagði hann.
Frakkland Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Erlend sakamál Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira