„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 23. maí 2025 22:29 Byström þakkar æðri máttarvöldum. Vísir/Guðmundur Þórlaugarson Jakob Byström átti drauma frumraun í Bestu deildinni í kvöld. Skoraði hann tvö mörk fyrir Fram í 2-3 sigri á KR í 8. umferð deildarinnar. Jakob Byström er tvítugur svíi sem á þó íslenska ömmu frá Dalvík. Sú tenging kom Jakobi til Íslands. Var þetta hans fyrsti leikur fyrir Fram í Bestu deildinni, en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Þetta var frábært, sérstaklega eftir löng meiðsli. Þetta hefur verið löng bið, en ég nýtti mér það sem hvatningu,“ sagði Jakob Byström. Hann segist hafa vonast eftir því að skora í dag í undirbúningi fyrir leikinn. „Ég vonaðist eftir því og er mjög ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þennan sigur.“ Jakob Byström segir leikplanið hafa gengið eftir í dag. „Við komum hingað með mikla orku. Við vissum að þetta yrði erfiður slagur og vissum að við þyrftum að hjálpa hvor öðrum. Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda, við vorum harðduglegir.“ Mikil orrahríð var að marki Fram undir lok leiksins og viðurkennir Jakob Byström að hann hafi verið stressaður á þeim tímapunkti. „Ég var dálítið stressaður þarna undir lokin. Þeir áttu nokkur góð færi en markvörðurinn okkar átti nokkrar stórar vörslur og liðið hélt áfram að berjast.“ Jakob Byström er ánægður í Úlfarsárdalnum. „Þeir hafa tekið vel á móti mér, leikmenn og þjálfarar. Þetta hefur verið gott.“ Aðspurður hvort eiga mætti von á fleiri svona leikjum frá honum í sumar þá var svarið einfalt. „Ég mun halda þessu áfram.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Jakob Byström er tvítugur svíi sem á þó íslenska ömmu frá Dalvík. Sú tenging kom Jakobi til Íslands. Var þetta hans fyrsti leikur fyrir Fram í Bestu deildinni, en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Þetta var frábært, sérstaklega eftir löng meiðsli. Þetta hefur verið löng bið, en ég nýtti mér það sem hvatningu,“ sagði Jakob Byström. Hann segist hafa vonast eftir því að skora í dag í undirbúningi fyrir leikinn. „Ég vonaðist eftir því og er mjög ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þennan sigur.“ Jakob Byström segir leikplanið hafa gengið eftir í dag. „Við komum hingað með mikla orku. Við vissum að þetta yrði erfiður slagur og vissum að við þyrftum að hjálpa hvor öðrum. Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda, við vorum harðduglegir.“ Mikil orrahríð var að marki Fram undir lok leiksins og viðurkennir Jakob Byström að hann hafi verið stressaður á þeim tímapunkti. „Ég var dálítið stressaður þarna undir lokin. Þeir áttu nokkur góð færi en markvörðurinn okkar átti nokkrar stórar vörslur og liðið hélt áfram að berjast.“ Jakob Byström er ánægður í Úlfarsárdalnum. „Þeir hafa tekið vel á móti mér, leikmenn og þjálfarar. Þetta hefur verið gott.“ Aðspurður hvort eiga mætti von á fleiri svona leikjum frá honum í sumar þá var svarið einfalt. „Ég mun halda þessu áfram.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira