Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Jón Þór Stefánsson skrifar 23. maí 2025 11:41 Lögreglan rannsakaði vettvang í gær. Vísir/Anton Brink Ekki er vitað hver upptök mannskæðs eldsvoða voru í fjölbýlishúsi í Hjarðarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Það er nú til rannsóknar hjá lögreglu sem skoðar meðal annars hvort eitthvað saknæmt hefði átt sér stað. „Rannsókn á eldsupptökum stendur enn þá yfir. Hún tekur smá tíma og er umfangsmikil,“ segir Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við fréttastofu. „Hvort þetta sé saknæmt, það er líka eitt af því sem er til rannsóknar. Eldsupptökin yfir höfuð, hvers vegna kviknaði í? Hvort það hafi gerst með saknæmum hætti eða ekki? Það er það sem við erum að skoða.“ Greint var frá því síðdegis í gær að einn hefði látist og annar væri þungt haldinn vegna eldsins sem kom upp í íbúð í fjölbýlishúsi í Hjarðarhaga í gærmorgun. Að sögn Ævars bjuggu fjórir saman í íbúðinni. Jafnframt kom fram í gær að þrír fullorðnir karlmenn hefðu verið í íbúðinni þegar eldurinn kom upp og þeir fluttir á slysadeild. Hinn látni mun vera einn þeirra. Greint var frá því að einn hinna þriggja hafi verið með meðvitund þegar viðbraðgsaðilar komu á vettvang, og tekist að segja frá því að fleiri væru í íbúðinni. Ævar segir fyrirhugað í dag að taka skýrslu af þeim manni. Þá væri búið er að taka skýrslu af vitnum, líkt og tilkynnendum og íbúum í húsinu. Mynd frá slökkvistörfum við Hjarðarhaga í gær.Vísir/Anton Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Eldsvoði á Hjarðarhaga Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
„Rannsókn á eldsupptökum stendur enn þá yfir. Hún tekur smá tíma og er umfangsmikil,“ segir Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn í samtali við fréttastofu. „Hvort þetta sé saknæmt, það er líka eitt af því sem er til rannsóknar. Eldsupptökin yfir höfuð, hvers vegna kviknaði í? Hvort það hafi gerst með saknæmum hætti eða ekki? Það er það sem við erum að skoða.“ Greint var frá því síðdegis í gær að einn hefði látist og annar væri þungt haldinn vegna eldsins sem kom upp í íbúð í fjölbýlishúsi í Hjarðarhaga í gærmorgun. Að sögn Ævars bjuggu fjórir saman í íbúðinni. Jafnframt kom fram í gær að þrír fullorðnir karlmenn hefðu verið í íbúðinni þegar eldurinn kom upp og þeir fluttir á slysadeild. Hinn látni mun vera einn þeirra. Greint var frá því að einn hinna þriggja hafi verið með meðvitund þegar viðbraðgsaðilar komu á vettvang, og tekist að segja frá því að fleiri væru í íbúðinni. Ævar segir fyrirhugað í dag að taka skýrslu af þeim manni. Þá væri búið er að taka skýrslu af vitnum, líkt og tilkynnendum og íbúum í húsinu. Mynd frá slökkvistörfum við Hjarðarhaga í gær.Vísir/Anton
Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Eldsvoði á Hjarðarhaga Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira