Mótmæla við utanríkisráðuneytið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. maí 2025 09:35 Magga Stína söngkona er fremst í flokki á mótmælunum. Vísir/Oddur Ævar Nokkur fjöldi fólks er saman kominn við utanríkisráðuneytið í nýja Landsbankahúsinu í miðbæ Reykjavíkur til að mótmæla aðgerðarleysi Íslands vegna blóðsúthellinga á Gasa. Tími bréfaskrifta sé liðinn og taka þurfi upp viðskiptaþvinganir á Ísrael. Í boðun Félagsins Ísland-Palestína vegna mótmælanna segir að um skyndimótmæli sé að ræða og áríðandi að fólk mæti. Ástæðan sé sú að tíminn sé á þrotum fyrir Palestínumenn á Gasa. Klippa: Mótmæltu við utanríkisráðuneytið „Ísrael notar hungur sem vopn og börn eru að deyja vegna næringarskorts og allsherjar innrás Ísraelshers er hafin. Sameinuðu þjóðirnar telja að á næstu 48 klukkustundum muni 14 þúsund börn verða hungurmorða. Eru þá ótalin þau börn og fullorðnir sem munu deyja vegna loftárása og innrásar Ísraelshers á landi. Mörg hundruð hafa verið drepin á síðustu dögum á meðan Evrópa var með augun á Eurovision,“ segir í tilkynningu. „Þetta er þjóðarmorð og glæpur gegn mannkyni. Grófustu brot sem til eru í mannlegu samfélagi.“ Mótmælt er í blíðskaparveðri við nýja Landsbankahúsið þar sem utanríkisráðuneytið er til húsa.Vísir/Oddur Ævar Biðlað er til einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka, stjórnmálaflokka, trú- og lífsskoðunarfélaga, stéttarfélaga - allra - að nota öll þau tól sem þau eigi til að þrýsta á ríkisstjórnina. „Þrýsta á að hún grípi samstundis til aðgerða og þrýsti af öllu afli á bandaþjóðir okkar að koma á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum strax. Tími bréfaskrifta er löngu runninn út. Viðskiptaþvinganir á Ísrael, þátttaka í ákæru S-Afríku fyrir Alþjóðadómstólnum og alþjóðleg sniðganga á Ísrael í íþrótta- og menningarsamstarfi - STRAX.“ Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
Í boðun Félagsins Ísland-Palestína vegna mótmælanna segir að um skyndimótmæli sé að ræða og áríðandi að fólk mæti. Ástæðan sé sú að tíminn sé á þrotum fyrir Palestínumenn á Gasa. Klippa: Mótmæltu við utanríkisráðuneytið „Ísrael notar hungur sem vopn og börn eru að deyja vegna næringarskorts og allsherjar innrás Ísraelshers er hafin. Sameinuðu þjóðirnar telja að á næstu 48 klukkustundum muni 14 þúsund börn verða hungurmorða. Eru þá ótalin þau börn og fullorðnir sem munu deyja vegna loftárása og innrásar Ísraelshers á landi. Mörg hundruð hafa verið drepin á síðustu dögum á meðan Evrópa var með augun á Eurovision,“ segir í tilkynningu. „Þetta er þjóðarmorð og glæpur gegn mannkyni. Grófustu brot sem til eru í mannlegu samfélagi.“ Mótmælt er í blíðskaparveðri við nýja Landsbankahúsið þar sem utanríkisráðuneytið er til húsa.Vísir/Oddur Ævar Biðlað er til einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka, stjórnmálaflokka, trú- og lífsskoðunarfélaga, stéttarfélaga - allra - að nota öll þau tól sem þau eigi til að þrýsta á ríkisstjórnina. „Þrýsta á að hún grípi samstundis til aðgerða og þrýsti af öllu afli á bandaþjóðir okkar að koma á alþjóðlegum þvingunaraðgerðum strax. Tími bréfaskrifta er löngu runninn út. Viðskiptaþvinganir á Ísrael, þátttaka í ákæru S-Afríku fyrir Alþjóðadómstólnum og alþjóðleg sniðganga á Ísrael í íþrótta- og menningarsamstarfi - STRAX.“ Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira