Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2025 07:02 Vinícius Júnior er ekki vinsæll í Valencia. Alvaro Medranda/Getty Images Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hótað að lögsækja streymisveituna Netflix vegna heimildarmyndar veitunnar um Vinícius Júnior, leikmann Real Madríd og Brasilíu. Valencia heimtar leiðréttingu frá framleiðendum myndarinnar vegna þeirrar myndar sem dregin er upp af kynþáttaníði sem Vini Jr. varð fyrir á Mestalla, heimavelli Valencia. Segir félagið að sú mynd sem er dregin upp í heimildarmyndinni eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Myndin er gerð af brasilíska framleiðslufyrirtækinu Conspiraçao og einbeitir sér að undanförnum tímabilum hjá Brasilíumanninum. Eitt af stóru augnablikum myndarinnar snýr að atviki sem átti sér stað 21. maí 2023 þegar Vini Jr. stóð upp í hárinu á stuðningsfólki Valencia sem beitti hann kynþáttaníði. Ári síðar voru þrír stuðningsmenn Valencia dæmdir í fangelsi vegna málsins. Einnig voru þeir dæmdir í lífstíðarbann á Mestalla. Valencia mótmælir þeirri staðhæfingu að fleiri aðilar hafi tekið þátt í því að beita Vini Jr. kynþáttaníði. Í myndinni er birt myndband sem tekið er upp á síma. Þar er því haldið fram að orðið sem fjöldi fólks tekur undir með sé „mono“ (í. api). Valencia heldur því fram að orðið sem hafi verið sungið hátt en ekki það skýrt sé orðið „tonto“ (í . heimskur). 🦇 Ante la injusticia y falsedades cometidas con la afición del Valencia CF, desde el Club hemos exigido por escrito una rectificación inmediata a la productora del documental por lo ocurrido en Mestalla y que no se corresponde con la realidad. La verdad y el respeto a nuestra… https://t.co/3Xy66YnL3b— Valencia CF (@valenciacf) May 19, 2025 Valencia heimtar að myndin verði leiðrétt og hótar að lögsækja Netflix og Conspiraçao verði það ekki raunin. Fótbolti Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira
Valencia heimtar leiðréttingu frá framleiðendum myndarinnar vegna þeirrar myndar sem dregin er upp af kynþáttaníði sem Vini Jr. varð fyrir á Mestalla, heimavelli Valencia. Segir félagið að sú mynd sem er dregin upp í heimildarmyndinni eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Myndin er gerð af brasilíska framleiðslufyrirtækinu Conspiraçao og einbeitir sér að undanförnum tímabilum hjá Brasilíumanninum. Eitt af stóru augnablikum myndarinnar snýr að atviki sem átti sér stað 21. maí 2023 þegar Vini Jr. stóð upp í hárinu á stuðningsfólki Valencia sem beitti hann kynþáttaníði. Ári síðar voru þrír stuðningsmenn Valencia dæmdir í fangelsi vegna málsins. Einnig voru þeir dæmdir í lífstíðarbann á Mestalla. Valencia mótmælir þeirri staðhæfingu að fleiri aðilar hafi tekið þátt í því að beita Vini Jr. kynþáttaníði. Í myndinni er birt myndband sem tekið er upp á síma. Þar er því haldið fram að orðið sem fjöldi fólks tekur undir með sé „mono“ (í. api). Valencia heldur því fram að orðið sem hafi verið sungið hátt en ekki það skýrt sé orðið „tonto“ (í . heimskur). 🦇 Ante la injusticia y falsedades cometidas con la afición del Valencia CF, desde el Club hemos exigido por escrito una rectificación inmediata a la productora del documental por lo ocurrido en Mestalla y que no se corresponde con la realidad. La verdad y el respeto a nuestra… https://t.co/3Xy66YnL3b— Valencia CF (@valenciacf) May 19, 2025 Valencia heimtar að myndin verði leiðrétt og hótar að lögsækja Netflix og Conspiraçao verði það ekki raunin.
Fótbolti Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Sjá meira