Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. maí 2025 14:35 Talitha G í Reykjavík í dag. Eigandi snekkjunnar er stofnandi og eigandi myndabankans Getty images. Vísir Stærðarinnar lúxussnekkja sem ber nafnið Talitha og er í eigu auðkýfingsins Mark Getty liggur við akkeri í Reykjavíkurhöfn. Skipið var byggt í Þýskalandi árin 1929 - 1930, og gegndi meðal annars hlutverki byssuskips í seinni heimsstyrjöld, þegar það var í eigu Bandaríkjahers. Skipið var smíðað í Kiel í Þýskalandi árin 1929 - 1930 fyrir Russell Alger, bandarískan viðskipta- og stjórnmálamann sem var á þeim tíma forstjóri bílaframleiðandans Packard Motor Car Company. Meðal fjölmargra fyrrverandi eigenda snekkjunnar er Robert Stigwood, sem átti fleyið árin 1983 - 1993. Stigwood gerði garðinn frægan í tónlistarbransanum og kvikmyndaiðnaði, en hann var meðal annars umboðsmaður Cream um árabil og framleiddi kvikmyndir eins og Jesus Christ superstar og Saturday night fever. Sjóher Bandaríkjanna eignaðist skipið í janúar 1942 og í seinni heimsstyrjöld þjónaði skipið sem byssuskip undir nafninu Beamount. Árið 1993 eignaðist auðkýfingurinn bresk-ameríski auðkýfingurinn Sir Paul Getty snekkjuna, en hann er faðir Mark Getty, núverandi eigandans. Feðgarnir eru af Getty-ættinni sem hafði auðgast verulega á olíuiðnaði snemma á tuttugustu öldinni. Skipið heitir nú Talitha G. og var nefnd eftir annarri eiginkonu Pauls Getty, sem lést árið 1971. Mark Getty núverandi eigandi snekkjunnar er stofnandi og eigandi myndabankans Getty images. Egill Helgason, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu, segir í færslu á samfélagsmiðlumm að hann hafi verið hættulegur í umferðinni í Reykjavík, vegna þess hvað hann horfði mikið á fleyið mikla í höfninni. „Ég var að snúa mig úr hálsliðnum til að horfa á hana. Sérlega fallegt skip.“ Reykjavík Hafnarmál Íslandsvinir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Skipið var smíðað í Kiel í Þýskalandi árin 1929 - 1930 fyrir Russell Alger, bandarískan viðskipta- og stjórnmálamann sem var á þeim tíma forstjóri bílaframleiðandans Packard Motor Car Company. Meðal fjölmargra fyrrverandi eigenda snekkjunnar er Robert Stigwood, sem átti fleyið árin 1983 - 1993. Stigwood gerði garðinn frægan í tónlistarbransanum og kvikmyndaiðnaði, en hann var meðal annars umboðsmaður Cream um árabil og framleiddi kvikmyndir eins og Jesus Christ superstar og Saturday night fever. Sjóher Bandaríkjanna eignaðist skipið í janúar 1942 og í seinni heimsstyrjöld þjónaði skipið sem byssuskip undir nafninu Beamount. Árið 1993 eignaðist auðkýfingurinn bresk-ameríski auðkýfingurinn Sir Paul Getty snekkjuna, en hann er faðir Mark Getty, núverandi eigandans. Feðgarnir eru af Getty-ættinni sem hafði auðgast verulega á olíuiðnaði snemma á tuttugustu öldinni. Skipið heitir nú Talitha G. og var nefnd eftir annarri eiginkonu Pauls Getty, sem lést árið 1971. Mark Getty núverandi eigandi snekkjunnar er stofnandi og eigandi myndabankans Getty images. Egill Helgason, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu, segir í færslu á samfélagsmiðlumm að hann hafi verið hættulegur í umferðinni í Reykjavík, vegna þess hvað hann horfði mikið á fleyið mikla í höfninni. „Ég var að snúa mig úr hálsliðnum til að horfa á hana. Sérlega fallegt skip.“
Reykjavík Hafnarmál Íslandsvinir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira