Fótbolti

Bein út­sending: Þor­steinn til­kynnir hópinn

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í dag.
Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í dag. vísir/vilhelm

Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur kvennalandsliðsins fyrir síðustu tvo leiki þess í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar verður tilkynntur.

Fundurinn hefst klukkan 13:15 en beina útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

Ísland mætir Noregi í Þrándheimi 30. maí og Frakklandi á Laugardalsvelli 3. júní.

Íslendingar eru með þrjú stig í 3. sæti riðilsins. Íslenska liðið hefur gert þrjú jafntefli og tapað einum leik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×