Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Árni Sæberg skrifar 7. maí 2025 10:10 Róbert Wessmann og hans fólk hjá Alvotech hefur engar áhyggjur af tollastefnu Trumps. Vísir/Vilhelm Alvotech áætlar að mögulegir tollar á innflutning lyfja til Bandaríkjanna hefðu hverfandi áhrif á tekjur félagsins af sölu lyfja á árinu. Í fréttatilkynningu þess efnis frá félaginu segir að vöruinnflutningur frá Íslandi falli undir lægsta toll til Bandaríkjanna, sem er tíu prósent, en lyf beri enn engan toll. Sambærilegur tíu prósenta tollur á lyf myndi aðeins hækka innflutningsverð á lyfjum frá Alvotech til Bandaríkjanna um sem nemur innan við eitt prósent af áætluðum heildartekjum Alvotech af lyfjaútflutningi á árinu. Tollar myndu falla á þá sem selja lyfin Samkvæmt gildandi samningum við samstarfsaðila, sem sjá um sölu á hverju markaðssvæði, beri þeir allan flutningskostnað og kostnað vegna tolla eða annarra innflutningsgjalda sem kunni að leggjast á vöruna. „Þar sem ákveðin óvissa hefur ríkt að undanförnu um áhrif mögulegra tolla í Bandaríkjunum viljum við veita markaðsaðilum skýrari mynd af stöðunni. Eins og kunnugt er, var innflutningur á vörum frá Íslandi feldur undir lægsta stig nýju tollanna í Bandaríkjunum, sem boðaðir voru í byrjun apríl, eða 10%. Þar sem vöruskiptajöfnuður milli landanna er Bandaríkjunum í hag, og hagstæður vöruskiptajöfnuður er höfuðmarkmið tollastefnunnar, teljum við litlar líkur á að hærri tollur verði lagður á innflutning lyfja frá Íslandi en á aðrar vörur. Þá bendir margt til þess að stjórnvöld vestra muni hafa í huga að hliðstæður gegna mikilvægu hlutverki í að auka aðgengi sjúklinga að líftæknilyfjum og að lækka lyfjakostnað,“ er haft eftir Róberti Wessman, stjórnarformanni og forstjóra Alvotech. Til lengri tíma gætu áhrifin numið örfáum prósentum Frekar er haft eftir Róberti að ef settur yrði tíu prósenta tollur á lyf síðar á árinu myndi innflutningsverð á lyfjum frá Alvotech til Bandaríkjanna hækka um minna en 1% af áætluðum heildartekjum Alvotech af sölu lyfja á árinu. „Þessi kostnaður félli einnig ekki á Alvotech. Ef við lítum til lengri tíma, að teknu tilliti til þeirra lyfja sem við hyggjumst setja á markað á næstu árum og aukinnar sölu, myndi áhrif slíkra tolla í Bandaríkjunum enn nema aðeins örfáum prósentum af áætluðum heildartekjum okkar af lyfjasölu.“ Alvotech Bandaríkin Skattar og tollar Lyf Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis frá félaginu segir að vöruinnflutningur frá Íslandi falli undir lægsta toll til Bandaríkjanna, sem er tíu prósent, en lyf beri enn engan toll. Sambærilegur tíu prósenta tollur á lyf myndi aðeins hækka innflutningsverð á lyfjum frá Alvotech til Bandaríkjanna um sem nemur innan við eitt prósent af áætluðum heildartekjum Alvotech af lyfjaútflutningi á árinu. Tollar myndu falla á þá sem selja lyfin Samkvæmt gildandi samningum við samstarfsaðila, sem sjá um sölu á hverju markaðssvæði, beri þeir allan flutningskostnað og kostnað vegna tolla eða annarra innflutningsgjalda sem kunni að leggjast á vöruna. „Þar sem ákveðin óvissa hefur ríkt að undanförnu um áhrif mögulegra tolla í Bandaríkjunum viljum við veita markaðsaðilum skýrari mynd af stöðunni. Eins og kunnugt er, var innflutningur á vörum frá Íslandi feldur undir lægsta stig nýju tollanna í Bandaríkjunum, sem boðaðir voru í byrjun apríl, eða 10%. Þar sem vöruskiptajöfnuður milli landanna er Bandaríkjunum í hag, og hagstæður vöruskiptajöfnuður er höfuðmarkmið tollastefnunnar, teljum við litlar líkur á að hærri tollur verði lagður á innflutning lyfja frá Íslandi en á aðrar vörur. Þá bendir margt til þess að stjórnvöld vestra muni hafa í huga að hliðstæður gegna mikilvægu hlutverki í að auka aðgengi sjúklinga að líftæknilyfjum og að lækka lyfjakostnað,“ er haft eftir Róberti Wessman, stjórnarformanni og forstjóra Alvotech. Til lengri tíma gætu áhrifin numið örfáum prósentum Frekar er haft eftir Róberti að ef settur yrði tíu prósenta tollur á lyf síðar á árinu myndi innflutningsverð á lyfjum frá Alvotech til Bandaríkjanna hækka um minna en 1% af áætluðum heildartekjum Alvotech af sölu lyfja á árinu. „Þessi kostnaður félli einnig ekki á Alvotech. Ef við lítum til lengri tíma, að teknu tilliti til þeirra lyfja sem við hyggjumst setja á markað á næstu árum og aukinnar sölu, myndi áhrif slíkra tolla í Bandaríkjunum enn nema aðeins örfáum prósentum af áætluðum heildartekjum okkar af lyfjasölu.“
Alvotech Bandaríkin Skattar og tollar Lyf Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent