„Verður svakalegur leikur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. maí 2025 15:01 Gunnar Magnússon gæti þjálfað sinn síðasta leik hjá Aftureldingu í kvöld. Hann tekur við Haukum eftir tímabilið. VÍSIR/VILHELM Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, er vongóður fyrir oddaleik liðs hans við Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Búast má við spennuleik. „Auðvitað er ótrúlega gaman að taka þátt í svona stórum leikjum. Þetta hefur verið hörkueinvígi og fjórir hörkuleikir. Ég á ekki von á neinu öðru í kvöld en að þetta verði svakalegur leikur,“ segir Gunnar í samtali við íþróttadeild. Afturelding vann síðasta leik í Mosfellsbæ og hafa allir þrír leikirnir í einvíginu unnist á heimavelli. Mikil spenna hefur verið í leikjunum, þá sérlega þeim að Hlíðarenda. „Síðustu leikirnir í Valsheimilinu hafa ráðist á einu litlu atriði og mjög stutt á milli. Í fyrsta töpuðum við í framlengingu og svo síðast skoruðu þeir í rauninni á síðustu sekúndunum. Ég á von á því að þetta verði svipað, þetta verði smáatriði hér eða þar sem ráða úrslitum,“ segir Gunnar. Nú sé komið að því að hans menn taki útisigur í einvíginu. „Þetta er þriðja tilraunin okkar til að vinna þá í Valsheimilinu. Eigum við ekki að segja allt er þegar þrennt er, vonandi tekst þetta í kvöld. Við gerum allt til þess og ég veit að fólkið okkar úr Mosó ætlar að mæta og styðja okkur og hjálpa okkur að landa þessum sigri,“ segir Gunnar. Leikur kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar á undan mætir kvennalið Vals liði ÍR. Vinni kvennaliðið fer það í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn. Olís-deild karla Valur Afturelding Handbolti Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
„Auðvitað er ótrúlega gaman að taka þátt í svona stórum leikjum. Þetta hefur verið hörkueinvígi og fjórir hörkuleikir. Ég á ekki von á neinu öðru í kvöld en að þetta verði svakalegur leikur,“ segir Gunnar í samtali við íþróttadeild. Afturelding vann síðasta leik í Mosfellsbæ og hafa allir þrír leikirnir í einvíginu unnist á heimavelli. Mikil spenna hefur verið í leikjunum, þá sérlega þeim að Hlíðarenda. „Síðustu leikirnir í Valsheimilinu hafa ráðist á einu litlu atriði og mjög stutt á milli. Í fyrsta töpuðum við í framlengingu og svo síðast skoruðu þeir í rauninni á síðustu sekúndunum. Ég á von á því að þetta verði svipað, þetta verði smáatriði hér eða þar sem ráða úrslitum,“ segir Gunnar. Nú sé komið að því að hans menn taki útisigur í einvíginu. „Þetta er þriðja tilraunin okkar til að vinna þá í Valsheimilinu. Eigum við ekki að segja allt er þegar þrennt er, vonandi tekst þetta í kvöld. Við gerum allt til þess og ég veit að fólkið okkar úr Mosó ætlar að mæta og styðja okkur og hjálpa okkur að landa þessum sigri,“ segir Gunnar. Leikur kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar á undan mætir kvennalið Vals liði ÍR. Vinni kvennaliðið fer það í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn.
Olís-deild karla Valur Afturelding Handbolti Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira