Ilmurinn af jarðolíu er svo lokkandi Sævar Helgi Lárusson skrifar 29. apríl 2025 18:01 Verið er að klæða veginn, sjáið verktakann Bráðið bikið bindur steina, blikkljós vara við Blikkljós vara við, blikkljós vara við Bráðið bikið bindur steina, blikkljós vara við Nú eru vorverkin fram undan og verktakar landsins að gera malbikunar- og klæðingarvélarnar tilbúnar fyrir komandi vertíð. Fljótlega leggst ilmur bikblöndunnar yfir láð og lög og margir vegfarendur gleðjast, enda löngu tímabært að vegirnir fái andlitslyftingu. En ekki allir kunna að meta þennan vorboða, sumum finnst lyktin þrúgandi og ónæði af framkvæmdunum. Lyktin sem fyllir loftið þegar malbik er lagt kemur frá jarðolíuafleiðunni jarðbiki (e. bitumen). Hún minnir á bensín, dísel eða jafnvel hráolíu. Sumir finna líka smá sæta undirtóna í lyktinni, sérstaklega þegar nýlögð malbiksgufan blandast við rigningu eða raka. Það er engin tilviljun að hraðatakmarkanir og aðrar varúðarráðstafanir séu gerðar þar sem framkvæmdir eru í gangi. Vinna við að viðhalda vegum landsins er gefandi en hættulegt starf og mikilvægt að þeir sem um framkvæmdasvæði aka virði líf og limi þeirra sem þar starfa. Höfundur biðlar til ökumanna að virða takmarkanir sem settar eru á framkvæmdasvæðum og lækka hraðann til að auka öryggi, bæði starfsmanna og vegfarenda. Ástæður takmarkanna sem settar eru á ökumenn á framkvæmdarsvæðum eru af ýmsum ástæðum. M.a. getur veggrip verið skert, óvarðir starfsmenn að störfum nálægt umferðinni og líkur á steinkasti er fyrir hendi þar sem verið er að laga eða leggja klæðingu, en klæðing er þunn yfirborðsmeðferð þar sem biki (bindiefnið) er sprautað yfir veginn og steinefni er dreift strax yfir, á meðan malbik er þykkari, samfelld blanda af steinefnum og bindiefni sem er forblönduð í malbikunarstöð. Minni hraði minnkar líkur á að steinkast valdi tjóni. Tjón vegna steinkasts er talsvert á hverju ári og nóg borgum við í tryggingar, svo mikið er víst. Gunnar tekur ekki eftir, geysist hratt yfirÞví ilmurinn af jarðolíu er svo lokkandiEr svo lokkandi, er svo lokkandiilmurinn af jarðolíu er svo lokkandi Það er hetjudáð að vera með athyglina á akstrinum en fífldirfska að hafa hana á símanum. Sýnum sjálfum okkur og öðrum tillitssemi og hægjum á bílnum þar sem þess er þörf, öryggisins vegna. Komum heil heim. Höfundur er öryggisstjóri Vegagerðarinnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vegagerð Mest lesið Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm Skoðun Skoðun Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Sjá meira
Verið er að klæða veginn, sjáið verktakann Bráðið bikið bindur steina, blikkljós vara við Blikkljós vara við, blikkljós vara við Bráðið bikið bindur steina, blikkljós vara við Nú eru vorverkin fram undan og verktakar landsins að gera malbikunar- og klæðingarvélarnar tilbúnar fyrir komandi vertíð. Fljótlega leggst ilmur bikblöndunnar yfir láð og lög og margir vegfarendur gleðjast, enda löngu tímabært að vegirnir fái andlitslyftingu. En ekki allir kunna að meta þennan vorboða, sumum finnst lyktin þrúgandi og ónæði af framkvæmdunum. Lyktin sem fyllir loftið þegar malbik er lagt kemur frá jarðolíuafleiðunni jarðbiki (e. bitumen). Hún minnir á bensín, dísel eða jafnvel hráolíu. Sumir finna líka smá sæta undirtóna í lyktinni, sérstaklega þegar nýlögð malbiksgufan blandast við rigningu eða raka. Það er engin tilviljun að hraðatakmarkanir og aðrar varúðarráðstafanir séu gerðar þar sem framkvæmdir eru í gangi. Vinna við að viðhalda vegum landsins er gefandi en hættulegt starf og mikilvægt að þeir sem um framkvæmdasvæði aka virði líf og limi þeirra sem þar starfa. Höfundur biðlar til ökumanna að virða takmarkanir sem settar eru á framkvæmdasvæðum og lækka hraðann til að auka öryggi, bæði starfsmanna og vegfarenda. Ástæður takmarkanna sem settar eru á ökumenn á framkvæmdarsvæðum eru af ýmsum ástæðum. M.a. getur veggrip verið skert, óvarðir starfsmenn að störfum nálægt umferðinni og líkur á steinkasti er fyrir hendi þar sem verið er að laga eða leggja klæðingu, en klæðing er þunn yfirborðsmeðferð þar sem biki (bindiefnið) er sprautað yfir veginn og steinefni er dreift strax yfir, á meðan malbik er þykkari, samfelld blanda af steinefnum og bindiefni sem er forblönduð í malbikunarstöð. Minni hraði minnkar líkur á að steinkast valdi tjóni. Tjón vegna steinkasts er talsvert á hverju ári og nóg borgum við í tryggingar, svo mikið er víst. Gunnar tekur ekki eftir, geysist hratt yfirÞví ilmurinn af jarðolíu er svo lokkandiEr svo lokkandi, er svo lokkandiilmurinn af jarðolíu er svo lokkandi Það er hetjudáð að vera með athyglina á akstrinum en fífldirfska að hafa hana á símanum. Sýnum sjálfum okkur og öðrum tillitssemi og hægjum á bílnum þar sem þess er þörf, öryggisins vegna. Komum heil heim. Höfundur er öryggisstjóri Vegagerðarinnar.
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar
Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar
Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar
Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar
Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar