Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2025 12:45 Tigst Assefa var auðvitað himinlifandi eftir magnað hlaup sitt í Lundúnum í gær. Getty/Karwai Tang Tigst Assefa frá Eþíópíu setti heimsmet í Lundúnamaraþoninu í gær þegar hún kom fyrst í mark í keppni kvenna á aðeins tveimur klukkustundum, 15 mínútum og 50 sekúndum. Þetta er ekki besti maraþontími sögunnar hjá konum heldur er um að ræða besta tíma sem náðst hefur í hlaupi þar sem aðeins konur eru meðal keppenda. Assefa hefur til að mynda sjálf hlaupið hraðar og átti heimsmetið áður en Ruth Chepng'etich frá Kenía sló henni við og er heimsmet hennar 2:09:56 klukkustundir. Sigurtími Assefa í gær fer samt í sögubækurnar eins og fyrr segir en hún virtist þó ruglast örlítið þegar hún nálgaðist endamarkið og stefndi í ranga átt þegar brautarvörður beindi henni í rétta átt. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þetta má einnig sjá á myndbandi af lokasprettinum hjá Assefu sem má sjá hér að neðan. OUR OWN PRIDE, TIGST ASSEFA HAS MADE HISTORY! ..Today at the 2025 London Marathon, she shattered the women’s-only world record with a breathtaking 2:15:50!🏆 Women’s Elite Results:1st: Tigst Assefa (ETH) – 2:15:502nd: Joyciline Jepkosgei (KEN) –2:18:443rd: Sifan Hassan… pic.twitter.com/s9vxSrDaR2— Hamiltan (@Hamilt_An) April 28, 2025 Assefa, sem fékk silfur á Ólympíuleikunum í París í fyrra, stakk Joyciline Jepkosgei af þegar um tíu kílómetrar voru eftir af hlaupinu í gær og endaði um þremur mínútum á undan henni. Ólympíumeistarinn Sifan Hassan frá Hollandi hlaut svo bronsverðlaunin. Hjá körlunum kom Sebastian Sawe frá Kenía fyrstur í mark á 2:02:27 klukkutímum. Þetta var í fyrsta sinn sem þessi 29 ára kappi tekur þátt í Lundúnamaraþoninu en hann vann einnig Valencia-maraþonið í desember síðastliðnum á nánast nákvæmlega sama tíma. Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Sjá meira
Þetta er ekki besti maraþontími sögunnar hjá konum heldur er um að ræða besta tíma sem náðst hefur í hlaupi þar sem aðeins konur eru meðal keppenda. Assefa hefur til að mynda sjálf hlaupið hraðar og átti heimsmetið áður en Ruth Chepng'etich frá Kenía sló henni við og er heimsmet hennar 2:09:56 klukkustundir. Sigurtími Assefa í gær fer samt í sögubækurnar eins og fyrr segir en hún virtist þó ruglast örlítið þegar hún nálgaðist endamarkið og stefndi í ranga átt þegar brautarvörður beindi henni í rétta átt. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Þetta má einnig sjá á myndbandi af lokasprettinum hjá Assefu sem má sjá hér að neðan. OUR OWN PRIDE, TIGST ASSEFA HAS MADE HISTORY! ..Today at the 2025 London Marathon, she shattered the women’s-only world record with a breathtaking 2:15:50!🏆 Women’s Elite Results:1st: Tigst Assefa (ETH) – 2:15:502nd: Joyciline Jepkosgei (KEN) –2:18:443rd: Sifan Hassan… pic.twitter.com/s9vxSrDaR2— Hamiltan (@Hamilt_An) April 28, 2025 Assefa, sem fékk silfur á Ólympíuleikunum í París í fyrra, stakk Joyciline Jepkosgei af þegar um tíu kílómetrar voru eftir af hlaupinu í gær og endaði um þremur mínútum á undan henni. Ólympíumeistarinn Sifan Hassan frá Hollandi hlaut svo bronsverðlaunin. Hjá körlunum kom Sebastian Sawe frá Kenía fyrstur í mark á 2:02:27 klukkutímum. Þetta var í fyrsta sinn sem þessi 29 ára kappi tekur þátt í Lundúnamaraþoninu en hann vann einnig Valencia-maraþonið í desember síðastliðnum á nánast nákvæmlega sama tíma.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Sjá meira