Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Kjartan Kjartansson skrifar 28. apríl 2025 11:06 Sænskir lögreglumenn að störfum í Stokkhólmi. Myndin er úr safni og tengist ekki efni fréttarinnar með beinum hætti. Vísir/Getty Stúlka á leikskólaaldri og móðir hennar eru alvarlega særðar eftir að sprengingu á heimili þeirra í Tumba, úthverfi Stokkhólms í gærkvöldi. Enginn hefur verið handtekinn vegna sprengingarinnar en ekki er talið að mæðgurnar hafi verið skotmark hennar. Sprengingin varð um klukkan 23:40 að staðartíma í gærkvöldi, að sögn sænska ríkisútvarpsins. Nágranni sem kom mæðgunum til hjálpar segir að þær hafi verið sofandi saman í herbergi en faðirinn og eldra systkini hafi verið annars staðar í íbúðinni. Talsmaður lögreglunnar í Stokkhólmi segir sprenginguna hafa orðið inni í húsinu en ekki sé ljóst hvað sprakk. Talið sé að einhver hafi valdið sprengingunni sem er sem stendur rannsökuð sem alvarleg ógn við almannaöryggi. Talsmaðurinn segir að skilgreiningin á glæpnum gæti tekið breytingum eftir því sem rannsókn vindur fram. Samkvæmt heimildum ríkisútvarpsins var skotmark sprengingarinnar maður sem býr ekki í húsinu. Svo virðist sem að tilræðismaðurinn eða mennirnir hafi verið húsavillt. Eldur kviknaði við sprenginguna og er húsið sagt mikið skemmt af völdum hans. Slökkviliði tókst þó að koma í veg fyrir að eldurinn breiddi úr sér til nærliggjandi húsa. Hrina sprenginga hefur átt sér stað í Svíþjóð frá áramótum. Í lok janúar sagði lögregla að skýr tengsl væru á milli þeirra og glæpasamtaka sem beittu ofbeldi til þess að kúga fé út úr fólki. Á þeim tíma hafði verið tilkynnt um þrjátíu sprengingar frá áramótum. Svíþjóð Erlend sakamál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Sprengingin varð um klukkan 23:40 að staðartíma í gærkvöldi, að sögn sænska ríkisútvarpsins. Nágranni sem kom mæðgunum til hjálpar segir að þær hafi verið sofandi saman í herbergi en faðirinn og eldra systkini hafi verið annars staðar í íbúðinni. Talsmaður lögreglunnar í Stokkhólmi segir sprenginguna hafa orðið inni í húsinu en ekki sé ljóst hvað sprakk. Talið sé að einhver hafi valdið sprengingunni sem er sem stendur rannsökuð sem alvarleg ógn við almannaöryggi. Talsmaðurinn segir að skilgreiningin á glæpnum gæti tekið breytingum eftir því sem rannsókn vindur fram. Samkvæmt heimildum ríkisútvarpsins var skotmark sprengingarinnar maður sem býr ekki í húsinu. Svo virðist sem að tilræðismaðurinn eða mennirnir hafi verið húsavillt. Eldur kviknaði við sprenginguna og er húsið sagt mikið skemmt af völdum hans. Slökkviliði tókst þó að koma í veg fyrir að eldurinn breiddi úr sér til nærliggjandi húsa. Hrina sprenginga hefur átt sér stað í Svíþjóð frá áramótum. Í lok janúar sagði lögregla að skýr tengsl væru á milli þeirra og glæpasamtaka sem beittu ofbeldi til þess að kúga fé út úr fólki. Á þeim tíma hafði verið tilkynnt um þrjátíu sprengingar frá áramótum.
Svíþjóð Erlend sakamál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira