Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. apríl 2025 13:05 Elliði Vignisson, bæjarstjóri er að sjálfsögðu kampakátur með rekstur sveitarfélagsins, sem hann stýrir með fjölbreyttum hópi starfsmanna og bæjarstjórn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveitarfélagið Ölfus skilaði um einum og hálfum milljarði króna í hagnað á síðasta ári af rekstri samkvæmt nýju ársreikningi, sem hefur nú verið birtur. Þá fjölgar íbúum sveitarfélagsins mjög ört enda eru eru 230 íbúðir í byggingu núna í Þorlákshöfn. Það er allt að gerast eins og stundum er sagt þegar Sveitarfélagið Ölfus er annars vegar því þar eru svo miklar framkvæmdir í gangi og iðandi mannlíf að sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikið um að vera í sveitarfélaginu eins og núna. Þá skemmir ekki fyrir jákvæður rekstur sveitarfélagsins eins og Elliði Vignisson, bæjarstjóri kann góð skil á. „Ég held að það megi segja það með sanni að reksturinn hjá okkur gengur afar vel. Við höfum á seinustu árum verið að leggja höfuð áherslu á að vera með verðmætaskapandi verkefni, að reyna að gera hér í heimabyggð tækifæri fyrir íbúa og þar með fyrir samfélagið. Og það skilar því núna við skilum rúmum einum og hálfum milljarði í afgang af rétt tæplega sex milljarða veltu,” segir Elliði. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur, hverju þakkar þú þetta? „Ég þakka þetta bara fyrst og fremst þessu framtaki íbúa og þessari samstöðu, sem íbúar hafa sýnt með verðmætaskapandi verkefnum.” Höfnin í Þorlákshöfn er alltaf að verða glæsilegri og glæsilegri og geta nú risa skip lagst þar að við bryggju.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að íbúum fjölgi mjög hratt í sveitarfélaginu, eða fjögur til sex prósent á ári og hann reiknar með að þrjú þúsundasta íbúa múrinn verði rofin núna í júní. „Íbúar finna líka á eigin skinni hvað það skiptir miklu máli að búa í vel reknu sveitarfélagi af því að þessi eitt hundrað og fimm hundruð milljónir, sem við skilum í afgang, honum erum við nú þegar búin að skila til baka, af því að þetta eru ekki bankainnistæður, heldur heitir þetta í dag leikskólar, götur og gatnagerð og gatnalýsing og aukin þjónusta. Þannig að við erum ekki að safna upp sjóðum, við erum að reyna að reka sveitarfélagið skynsamlega til þess að geta létt álögum á íbúum, aukið þjónustu við þá og búið til framtíðartækifæri,” segir Elliði enn fremur. Í dag eru 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Það er allt að gerast eins og stundum er sagt þegar Sveitarfélagið Ölfus er annars vegar því þar eru svo miklar framkvæmdir í gangi og iðandi mannlíf að sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikið um að vera í sveitarfélaginu eins og núna. Þá skemmir ekki fyrir jákvæður rekstur sveitarfélagsins eins og Elliði Vignisson, bæjarstjóri kann góð skil á. „Ég held að það megi segja það með sanni að reksturinn hjá okkur gengur afar vel. Við höfum á seinustu árum verið að leggja höfuð áherslu á að vera með verðmætaskapandi verkefni, að reyna að gera hér í heimabyggð tækifæri fyrir íbúa og þar með fyrir samfélagið. Og það skilar því núna við skilum rúmum einum og hálfum milljarði í afgang af rétt tæplega sex milljarða veltu,” segir Elliði. Þetta er ótrúlega flott hjá ykkur, hverju þakkar þú þetta? „Ég þakka þetta bara fyrst og fremst þessu framtaki íbúa og þessari samstöðu, sem íbúar hafa sýnt með verðmætaskapandi verkefnum.” Höfnin í Þorlákshöfn er alltaf að verða glæsilegri og glæsilegri og geta nú risa skip lagst þar að við bryggju.Magnús Hlynur Hreiðarsson Elliði segir að íbúum fjölgi mjög hratt í sveitarfélaginu, eða fjögur til sex prósent á ári og hann reiknar með að þrjú þúsundasta íbúa múrinn verði rofin núna í júní. „Íbúar finna líka á eigin skinni hvað það skiptir miklu máli að búa í vel reknu sveitarfélagi af því að þessi eitt hundrað og fimm hundruð milljónir, sem við skilum í afgang, honum erum við nú þegar búin að skila til baka, af því að þetta eru ekki bankainnistæður, heldur heitir þetta í dag leikskólar, götur og gatnagerð og gatnalýsing og aukin þjónusta. Þannig að við erum ekki að safna upp sjóðum, við erum að reyna að reka sveitarfélagið skynsamlega til þess að geta létt álögum á íbúum, aukið þjónustu við þá og búið til framtíðartækifæri,” segir Elliði enn fremur. Í dag eru 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira