Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Atli Ísleifsson skrifar 23. apríl 2025 07:07 Gera má ráð fyrir að hiti fari upp í sex til ellefu stig. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri breytilegri átt og björtu veðri um mest allt land. Við suðurströndina má hins vegar búast við heldur hvassari austanátt, átta til þréttán metrum á sekúndu, og jafnvel skýjuðu veðri með dálítilli vætu af og til. Á vef Veðurstofunnar segir að hiti fari upp í sex til ellefu stig. „Í nótt, er sumar byrjar, má búast við vægu frosti víða um landið norðan- og austanvert, en frostlaust að mestu sunnan- og suðvestanlands,“ segir á hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Austan og suðaustan 5-13 m/s, en heldur hvassari við suðurströndina. Lítilsháttar rigning á suðaustanverðu landinu, en bjartviðri norðan- og vestanlands. Hiti frá 5 stigum austast á landinu, upp í 14 stig á Suðvesturlandi. Á föstudag: Suðaustan 5-13 og rigning með köflum, einkum suðaustanlands, en úrkomulítið á norðaustanverðu landinu. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast fyrir norðan. Á laugardag: Suðlæg átt 3-10 og rigning eða súld, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 og rigning af og til í flestum landshlutum. Hiti 4 til 10 stig. Á mánudag: Útlit fyrir breytilega átt. Skýjað og dálítil væta. Vaxandi austanátt með rigningu seinnipartinn, fyrst sunnantil. Hiti svipaður. Á þriðjudag: Líklega breytileg átt og dregur úr úrkomu, víða úrkomulítið síðdegis. Bætir aftur í vætu suðvestanlands um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig yfir daginn. Veður Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Fleiri fréttir Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að hiti fari upp í sex til ellefu stig. „Í nótt, er sumar byrjar, má búast við vægu frosti víða um landið norðan- og austanvert, en frostlaust að mestu sunnan- og suðvestanlands,“ segir á hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Austan og suðaustan 5-13 m/s, en heldur hvassari við suðurströndina. Lítilsháttar rigning á suðaustanverðu landinu, en bjartviðri norðan- og vestanlands. Hiti frá 5 stigum austast á landinu, upp í 14 stig á Suðvesturlandi. Á föstudag: Suðaustan 5-13 og rigning með köflum, einkum suðaustanlands, en úrkomulítið á norðaustanverðu landinu. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast fyrir norðan. Á laugardag: Suðlæg átt 3-10 og rigning eða súld, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Breytileg átt 5-13 og rigning af og til í flestum landshlutum. Hiti 4 til 10 stig. Á mánudag: Útlit fyrir breytilega átt. Skýjað og dálítil væta. Vaxandi austanátt með rigningu seinnipartinn, fyrst sunnantil. Hiti svipaður. Á þriðjudag: Líklega breytileg átt og dregur úr úrkomu, víða úrkomulítið síðdegis. Bætir aftur í vætu suðvestanlands um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig yfir daginn.
Veður Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Fleiri fréttir Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Sjá meira