Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2025 07:01 Serena Williams var á sínum nær ósigrandi á tennisvellinum. Axelle/Bauer-Griffin/FilmMagic Tennisdrottningin fyrrverandi Serena Williams hefur lagt orð í belg varðandi bann Jannik Sinner, efsta manns heimslistans í tennis. Hún segir að hún hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar brot og hann gerðist sekur um. Hinn 23 ára gamli Ítali fékk þriggja mánaða bann fyrir að brjóta tvívegis á síðasta ári reglur Alþjóða-lyfjaeftirlitsstofnunarinnar, Wada. Hin 43 ára gamla Serena vann á 23 risamót á ferli sínum. Árið 2018 kvartaði hún yfir fjölda lyfjaprófa sem hún þurfti að taka á á því ári. Eitthvað hafði hún til síns máls því það ár hafði hún verið tekin í fimm lyfjapróf þegar komið var fram í júní, helmingi meira en keppinautar hennar. „Ég elska Sinner, ég elska leikinn hans. Hann er frábær fyrir íþróttina. Það hefur svo oft verið reynt að draga mig niður, ég vil ekki draga neinn niður. Tennis karla þarf á honum að halda en ef ég hefði verið fundin sek um að brjóta lyfjareglur í tvígang hefði ég fengið 20 ára bann. Titlarnir mínir hefðu verið teknir af mér,“ sagði Serena í viðtali við Time. Sinner sigraði Opna ástralska í janúar og mótmælti ekki þegar Wada dæmdi hann í þriggja mánaða bann í febrúar. Wada leitaði til Alþjóðaíþróttadómstólsins CAS þar sem sambandið vildi dæma Sinner allt að tveggja ára bann. Williams grínaðist með það í viðtali sínu við Time að hefði hún verið fundin sek um brot á lyfjareglum á ferli sínum hefði hún verið dæmd í fangelsi. „Þú hefðir heyrt um það í hliðarveruleika.“ Tennis Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Ítali fékk þriggja mánaða bann fyrir að brjóta tvívegis á síðasta ári reglur Alþjóða-lyfjaeftirlitsstofnunarinnar, Wada. Hin 43 ára gamla Serena vann á 23 risamót á ferli sínum. Árið 2018 kvartaði hún yfir fjölda lyfjaprófa sem hún þurfti að taka á á því ári. Eitthvað hafði hún til síns máls því það ár hafði hún verið tekin í fimm lyfjapróf þegar komið var fram í júní, helmingi meira en keppinautar hennar. „Ég elska Sinner, ég elska leikinn hans. Hann er frábær fyrir íþróttina. Það hefur svo oft verið reynt að draga mig niður, ég vil ekki draga neinn niður. Tennis karla þarf á honum að halda en ef ég hefði verið fundin sek um að brjóta lyfjareglur í tvígang hefði ég fengið 20 ára bann. Titlarnir mínir hefðu verið teknir af mér,“ sagði Serena í viðtali við Time. Sinner sigraði Opna ástralska í janúar og mótmælti ekki þegar Wada dæmdi hann í þriggja mánaða bann í febrúar. Wada leitaði til Alþjóðaíþróttadómstólsins CAS þar sem sambandið vildi dæma Sinner allt að tveggja ára bann. Williams grínaðist með það í viðtali sínu við Time að hefði hún verið fundin sek um brot á lyfjareglum á ferli sínum hefði hún verið dæmd í fangelsi. „Þú hefðir heyrt um það í hliðarveruleika.“
Tennis Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Sjá meira