Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Árni Sæberg skrifar 16. apríl 2025 08:32 Til að fagna skráningunni hringdu aðstandendur og samstarfsaðilar sjóðsins bjöllunni á Nasdaq markaðnum í New York þriðjudaginn 15. apríl að viðstöddum fulltrúum skráðra íslenskra félaga og sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, ásamt fleirum. Glaciershares Viðskipti með hlutabréf kauphallarsjóðsins GlacierShares Nasdaq Iceland ETF eru hafin á Nasdaq markaðinum í Bandaríkjunum. Það er fyrsti kauphallarsjóðinn sem er skráður erlendis sem fjárfestir í íslenskum hlutabréfum. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að sjóðurinn muni endurspegla MarketVector™ Iceland Global Index – sérhannaða hlutabréfavísitölu sem fylgi frammistöðu skráðra íslenskra félaga, og til að uppfylla alþjóðlegar kröfur, einnig fyrirtækja sem tengjast íslenska hagkerfinu. „Með skráningu sjóðsins erum við að koma íslenskum félögum á framfæri á stærsta og virkasta hlutabréfamarkaði heims. GlacierShares Nasdaq Iceland ETF brúar þannig bilið milli íslensks hagkerfis og alþjóðlegra fjárfesta með hagkvæmum hætti,“ er haft eftir Helga Frímannssyni, fjárfestingaráðgjafa hjá Glaciershares, rekstraraðila sjóðsins. Skráningin sé liður í stefnu Glaciershares, sem sé að auka sýnileika og aðgengi að íslenskum hlutabréfum á alþjóðlegum vettvangi. Samhliða þróun markaðarins aukist líkur á að Ísland uppfylli kröfur stærri alþjóðlegra vísitalna í framtíðinni. „Það er virkilega spennandi að fjárfestar á bandaríska markaðnum geti nú í fyrsta sinn fjárfest í kauphallarsjóði sem fjárfestir á íslenska markaðnum. Hlutabréfamarkaðurinn hér á landi er öflugur og vaxandi markaður með áhugaverð og framsækin fyrirtæki. Við fögnum þessu framtaki,“ er hafi eftir Magnúsi Harðarsyni, forstjóra Nasdaq Iceland. Kauphöllin Bandaríkin Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að sjóðurinn muni endurspegla MarketVector™ Iceland Global Index – sérhannaða hlutabréfavísitölu sem fylgi frammistöðu skráðra íslenskra félaga, og til að uppfylla alþjóðlegar kröfur, einnig fyrirtækja sem tengjast íslenska hagkerfinu. „Með skráningu sjóðsins erum við að koma íslenskum félögum á framfæri á stærsta og virkasta hlutabréfamarkaði heims. GlacierShares Nasdaq Iceland ETF brúar þannig bilið milli íslensks hagkerfis og alþjóðlegra fjárfesta með hagkvæmum hætti,“ er haft eftir Helga Frímannssyni, fjárfestingaráðgjafa hjá Glaciershares, rekstraraðila sjóðsins. Skráningin sé liður í stefnu Glaciershares, sem sé að auka sýnileika og aðgengi að íslenskum hlutabréfum á alþjóðlegum vettvangi. Samhliða þróun markaðarins aukist líkur á að Ísland uppfylli kröfur stærri alþjóðlegra vísitalna í framtíðinni. „Það er virkilega spennandi að fjárfestar á bandaríska markaðnum geti nú í fyrsta sinn fjárfest í kauphallarsjóði sem fjárfestir á íslenska markaðnum. Hlutabréfamarkaðurinn hér á landi er öflugur og vaxandi markaður með áhugaverð og framsækin fyrirtæki. Við fögnum þessu framtaki,“ er hafi eftir Magnúsi Harðarsyni, forstjóra Nasdaq Iceland.
Kauphöllin Bandaríkin Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Sjá meira