Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. apríl 2025 20:05 Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum, sem er alsæll með hvað starfsemin gengur vel á staðnum þegar söfnin eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefnt er að stækkun Samöngusafnsins í Skógum undir Eyjafjöllum enda safnið búið að sprengja allt húsnæðið utan af sér. Safnið á fjölmarga gamla bíla og tæki, sem ekki er hægt að sýna vegna plássleysis. Skógar undir Eyjafjöllum er vinsælt svæði hjá ferðamönnum enda fjölmargir, sem fara að skoða Skógafoss og svo er líka alltaf mikill gestagangur á byggðasafninu, húsasafninu og samgöngusafninu. En hvað kemur mikið af ferðamönnum á þessi söfn árlega? „Á síðasta ári voru það 48 þúsund og árið þar á undan var það 42 þúsund, þannig að þetta er talsvert af gestum, sem við erum að fá hingað,” segir Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum. Andri segir að mikill meirihluti gesta sé erlendir ferðamenn og það sé margt sem heilli þá á staðnum. „Það er kannski að sjá torfbæina og getað skoðað þá að innan og síðan er það alltaf þessi persónulega nálgun að geta boðið upp á leiðsagnir fyrir hópa. Það er það, sem hefur virkjað mjög vel hér á safninu,” bætir Andri við. Fjöldi gesta, aðallega erlendir ferðamenn koma við í Skógum á ferð sinni um landið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú stendur til að stækka Samgöngusafnið í Skógum enda er það orðið allt of lítið)) 0:46 „Já, við erum aðeins að skoða það og hvernig væri hægt að gera það. Það er eiginlega orðið of lítið eins og það er því við eigum talsvert af bílum í geymslum og ökutækjum, sem við þurfum að hafa á sýningum líka og ýmislegt annað, sem fellur inn í þetta tímabil,” segir Andri. En er ekki svolítið leiðinlegt að vera með gripi, sem þið eigið en geta ekki sýnt þá vegna plássleysi ? „Jú, auðvitað er það leiðinlegt en það er eins og á öllum söfnum í landinu og í heiminum. Það er ekki hægt að sýna allan safnkostinn,” segir Andri. Nauðsynlegt þykir að stækka Samgöngusafnið í Skógum svo allir bílarnir og tækin, sem safnið á en eru í geymslu komist inn á safnið til sýningar fyrir gesti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árið 2025 leggst einstaklega vel í Andra og hans starfsfólks í Skógum. „Já, það lítur bara vel út og ég á bara von á mjög góðu ári.” Það tengja flestir ef ekki allir söfnin í Skógum við Þórð Tómasson heitin, sem var allt í öllu á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Söfn Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Skógar undir Eyjafjöllum er vinsælt svæði hjá ferðamönnum enda fjölmargir, sem fara að skoða Skógafoss og svo er líka alltaf mikill gestagangur á byggðasafninu, húsasafninu og samgöngusafninu. En hvað kemur mikið af ferðamönnum á þessi söfn árlega? „Á síðasta ári voru það 48 þúsund og árið þar á undan var það 42 þúsund, þannig að þetta er talsvert af gestum, sem við erum að fá hingað,” segir Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum. Andri segir að mikill meirihluti gesta sé erlendir ferðamenn og það sé margt sem heilli þá á staðnum. „Það er kannski að sjá torfbæina og getað skoðað þá að innan og síðan er það alltaf þessi persónulega nálgun að geta boðið upp á leiðsagnir fyrir hópa. Það er það, sem hefur virkjað mjög vel hér á safninu,” bætir Andri við. Fjöldi gesta, aðallega erlendir ferðamenn koma við í Skógum á ferð sinni um landið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú stendur til að stækka Samgöngusafnið í Skógum enda er það orðið allt of lítið)) 0:46 „Já, við erum aðeins að skoða það og hvernig væri hægt að gera það. Það er eiginlega orðið of lítið eins og það er því við eigum talsvert af bílum í geymslum og ökutækjum, sem við þurfum að hafa á sýningum líka og ýmislegt annað, sem fellur inn í þetta tímabil,” segir Andri. En er ekki svolítið leiðinlegt að vera með gripi, sem þið eigið en geta ekki sýnt þá vegna plássleysi ? „Jú, auðvitað er það leiðinlegt en það er eins og á öllum söfnum í landinu og í heiminum. Það er ekki hægt að sýna allan safnkostinn,” segir Andri. Nauðsynlegt þykir að stækka Samgöngusafnið í Skógum svo allir bílarnir og tækin, sem safnið á en eru í geymslu komist inn á safnið til sýningar fyrir gesti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árið 2025 leggst einstaklega vel í Andra og hans starfsfólks í Skógum. „Já, það lítur bara vel út og ég á bara von á mjög góðu ári.” Það tengja flestir ef ekki allir söfnin í Skógum við Þórð Tómasson heitin, sem var allt í öllu á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Söfn Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira