Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Árni Sæberg skrifar 15. apríl 2025 15:18 Sendiherrabústaðurinn er allur sá glæsilegasti en hann er sagður krefjast umtalsverðs viðhalds. PrivatMegleren Dyve & Partnere Íslenska sendiráðið í Ósló í Noregi hefur sett sendiherrabústaðinn í Bygdøy á sölu og keypt minni íbúð í miðbæ Óslóar. Ásett verð er 75 milljónir norskra króna, tæplega einn milljarður króna. Frá þessu greinir norski miðillinn E24 og hefur eftir utanríkisráðuneytinu að stefnt sé að því að selja dýr, stór og viðhaldsfrek einbýlishús og kaupa minni íbúðir í staðinn, sem séu ódýrar í rekstri og krefjist minna viðhalds. Ný íbúð þegar keypt Þegar hafi verið gengið frá kaupum á íbúð í miðbæ Óslóar sem bjóði einnig upp á meira öryggi en núverandi sendiherrabústaður. Íbúðin sé samt sem áður ekki síðri til veislu- og viðburðahalda. Ein þriggja stofa í húsinu. Hér hafa ófáar veislurnar án efa verið haldnar í gegnum árin.PrivatMegleren Dyve & Partnere Sendiherrabústaðurinn sé 768 fermetrar og í honum séu sjö svefnherbergi, tvö eldhús, þrjár stofur. Húsið standi á ríflega 0,8 hektara lóð. Ítarlega fasteignaauglýsingu má sjá hér. Var í eigu súkkulaðikóngs Húsið hafi verið í eigu íslenska ríkisins frá árinu 1952 en hafi þar áður verið í eigu kaupsýslumannsins Johan Throne Holst, sem gerði súkkulaðigerðina Freiu að þeirri stærstu sinnar tegundar í Noregi. Sá sem kaupir húsið af ríkinu fær þennan fína arinn.PrivatMegleren Dyve & Partnere Þá segir að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem sendiherrabústaðurinn er settur á sölu en það hafi verið gert árið 2009, í kjölfar efnahagshrunsins. Þá hafi nægilega hátt tilboð ekki borist í eignina og hún því haldist í íslenskri eigu. Fasteignamarkaður Noregur Utanríkismál Sendiráð Íslands Íslendingar erlendis Rekstur hins opinbera Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Frá þessu greinir norski miðillinn E24 og hefur eftir utanríkisráðuneytinu að stefnt sé að því að selja dýr, stór og viðhaldsfrek einbýlishús og kaupa minni íbúðir í staðinn, sem séu ódýrar í rekstri og krefjist minna viðhalds. Ný íbúð þegar keypt Þegar hafi verið gengið frá kaupum á íbúð í miðbæ Óslóar sem bjóði einnig upp á meira öryggi en núverandi sendiherrabústaður. Íbúðin sé samt sem áður ekki síðri til veislu- og viðburðahalda. Ein þriggja stofa í húsinu. Hér hafa ófáar veislurnar án efa verið haldnar í gegnum árin.PrivatMegleren Dyve & Partnere Sendiherrabústaðurinn sé 768 fermetrar og í honum séu sjö svefnherbergi, tvö eldhús, þrjár stofur. Húsið standi á ríflega 0,8 hektara lóð. Ítarlega fasteignaauglýsingu má sjá hér. Var í eigu súkkulaðikóngs Húsið hafi verið í eigu íslenska ríkisins frá árinu 1952 en hafi þar áður verið í eigu kaupsýslumannsins Johan Throne Holst, sem gerði súkkulaðigerðina Freiu að þeirri stærstu sinnar tegundar í Noregi. Sá sem kaupir húsið af ríkinu fær þennan fína arinn.PrivatMegleren Dyve & Partnere Þá segir að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem sendiherrabústaðurinn er settur á sölu en það hafi verið gert árið 2009, í kjölfar efnahagshrunsins. Þá hafi nægilega hátt tilboð ekki borist í eignina og hún því haldist í íslenskri eigu.
Fasteignamarkaður Noregur Utanríkismál Sendiráð Íslands Íslendingar erlendis Rekstur hins opinbera Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira