„Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2025 12:04 Erna Guðrún Magnúsdóttir og stöllur í Víkingi virðast ekki alveg sannfærðar um ágæti leikaraskaps. Stöð 2 Sport Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að segja leikmönnum Bestu deildar kvenna til í nýrri auglýsingu og í þetta sinn vill hún sjá stelpurnar falla með tilþrifum til jarðar. Það er þekkt vandamál í fótbolta karla að sumir leikmenn eiga það til að vera með leikaraskap; dýfa sér og rúlla eftir grasinu í von um að dómarinn bregðist við. Minna fer fyrir þessu hjá konunum en það gæti breyst ef leikmenn hlusta á Önnu Svövu eins og sjá má í auglýsingunni hér að neðan. Klippa: Dýfur í Bestu deild kvenna „Að minnsta kosti 2-3 hringir á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn,“ er ráð Önnu Svövu og spurning hvort leikmenn ætli að nýta sér það. Keppni í Bestu deild kvenna hefst í dag með tveimur leikjum og fyrsta umferðin klárast á morgun þegar þrír leikir fara fram. Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA Vísir hefur undanfarna daga fjallað um öll tíu liðin sem leika í deildinni og spáir Breiðabliki Íslandsmeistaratitlinum en að Valur hafni aftur í 2. sæti. Nýliðum Fram og FHL er spáð falli aftur niður í Lengjudeildina en núna hefst alvaran og liðin geta sýnt hvað þau hafa raunverulega fram að færa. Allir leikir í Bestu deild kvenna eru líkt og áður sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. 14. apríl 2025 12:01 Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. 10. apríl 2025 12:00 „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. 9. apríl 2025 12:03 „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. 8. apríl 2025 12:01 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Það er þekkt vandamál í fótbolta karla að sumir leikmenn eiga það til að vera með leikaraskap; dýfa sér og rúlla eftir grasinu í von um að dómarinn bregðist við. Minna fer fyrir þessu hjá konunum en það gæti breyst ef leikmenn hlusta á Önnu Svövu eins og sjá má í auglýsingunni hér að neðan. Klippa: Dýfur í Bestu deild kvenna „Að minnsta kosti 2-3 hringir á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn,“ er ráð Önnu Svövu og spurning hvort leikmenn ætli að nýta sér það. Keppni í Bestu deild kvenna hefst í dag með tveimur leikjum og fyrsta umferðin klárast á morgun þegar þrír leikir fara fram. Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA Vísir hefur undanfarna daga fjallað um öll tíu liðin sem leika í deildinni og spáir Breiðabliki Íslandsmeistaratitlinum en að Valur hafni aftur í 2. sæti. Nýliðum Fram og FHL er spáð falli aftur niður í Lengjudeildina en núna hefst alvaran og liðin geta sýnt hvað þau hafa raunverulega fram að færa. Allir leikir í Bestu deild kvenna eru líkt og áður sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.
Fyrsta umferð Bestu deildar Þriðjudagur 15. apríl: 18.00 Breiðablik - Stjarnan 18.00 Þróttur - Fram Miðvikudagur 16. apríl: 18.00 Tindastóll - FHL 18.00 Valur - FH 18.00 Víkingur - Þór/KA
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. 14. apríl 2025 12:01 Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. 10. apríl 2025 12:00 „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. 9. apríl 2025 12:03 „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. 8. apríl 2025 12:01 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Fleiri fréttir Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. 14. apríl 2025 12:01
Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að gefa leikmönnum í Bestu deild kvenna ráð til þess að auka gæði deildarinnar og fá fleira fólk á völlinn. 10. apríl 2025 12:00
„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deild kvenna heldur Anna Svava Knútsdóttir áfram að gefa leikmönnum deildarinar „góð“ ráð. 9. apríl 2025 12:03
„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Boltinn byrjaði að rúlla hjá strákunum í Bestu deildinni um síðustu helgi en nú fer að koma að stelpunum. 8. apríl 2025 12:01
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn