KA búið að landa fyrirliða Lyngby Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2025 13:15 Marcel Römer hefur verið fyrirliði Lyngby í Danmörku um árabil. lyngby-boldklub.dk KA greindi í dag frá því að búið væri að semja við varnarsinnaða miðjumanninn Marcel Rømer sem kemur til félagsins eftir að hafa áður verið fyrirliði danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby. Rømer er 33 ára gamall og hefur verið leiðtogi hjá Lyngby um árabil, meðal annars sem fyrirliði þegar Freyr Alexandersson stýrði liðinu. Rømer hefur í vetur aðeins leikið þrjá leiki í byrjunarliði í dönsku úrvalsdeildinni en áður leikið um 250 leiki í deildinni, með Lyngby, Sönderjyske, Viborg og Køge. Í tilkynningu frá KA segir að þó að Rømer leiki iðulega á miðri miðjunni geti hann einnig leikið sem miðvörður. Hann hóf feril sinn í HB Køge þar sem hann braut sér leið inn í meistaraflokkslið félagsins árið 2009. Þar lék hann 98 leiki uns hann gekk í raðir Viborg árið 2013. Þar lék hann í þrjú ár og gekk í kjölfarið í raðir SønderjyskE. Þar lék hann 101 leik áður en hann gekk loks í raðir Lyngby árið 2019. Þá lék Rømer 8 leiki með yngri landsliðum Danmerkur á sínum tíma og gerði í þeim eitt mark. Næsti leikur KA er í Mjólkurbikarnum á föstudaginn þegar KFA mætir norður á Greifavöllinn. KA-menn eru með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í Bestu deildinni, eftir jafntefli við KR en tap gegn Víkingi, en mæta Val á Hlíðarenda á miðvikudaginn eftir viku, í næstu umferð. Besta deild karla KA Tengdar fréttir Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. 3. mars 2022 12:00 Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. 4. mars 2022 16:31 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Rømer er 33 ára gamall og hefur verið leiðtogi hjá Lyngby um árabil, meðal annars sem fyrirliði þegar Freyr Alexandersson stýrði liðinu. Rømer hefur í vetur aðeins leikið þrjá leiki í byrjunarliði í dönsku úrvalsdeildinni en áður leikið um 250 leiki í deildinni, með Lyngby, Sönderjyske, Viborg og Køge. Í tilkynningu frá KA segir að þó að Rømer leiki iðulega á miðri miðjunni geti hann einnig leikið sem miðvörður. Hann hóf feril sinn í HB Køge þar sem hann braut sér leið inn í meistaraflokkslið félagsins árið 2009. Þar lék hann 98 leiki uns hann gekk í raðir Viborg árið 2013. Þar lék hann í þrjú ár og gekk í kjölfarið í raðir SønderjyskE. Þar lék hann 101 leik áður en hann gekk loks í raðir Lyngby árið 2019. Þá lék Rømer 8 leiki með yngri landsliðum Danmerkur á sínum tíma og gerði í þeim eitt mark. Næsti leikur KA er í Mjólkurbikarnum á föstudaginn þegar KFA mætir norður á Greifavöllinn. KA-menn eru með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í Bestu deildinni, eftir jafntefli við KR en tap gegn Víkingi, en mæta Val á Hlíðarenda á miðvikudaginn eftir viku, í næstu umferð.
Besta deild karla KA Tengdar fréttir Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. 3. mars 2022 12:00 Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. 4. mars 2022 16:31 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. 3. mars 2022 12:00
Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. 4. mars 2022 16:31